Ég óttast um líf eiginmanns míns – Ekki rjúfa sóttkví

Ég á mann sem er með 4 stigs krabbamein og já við óttumst þessa Kórónuveiru. Það sem mér finnst verst af öllu er að það virðist sem svo að fólk átti sig ekki alveg á því að veiran er bráðsmitandi og hættuleg þeim sem eru með undirliggjandi sjúkdóma, jú kanski flestir átti sig en það … Continue reading Ég óttast um líf eiginmanns míns – Ekki rjúfa sóttkví