Landsbyggðahrokinn – Stormviðvörun

Ég er alin upp úti á landi, í einni afskekktustu sveit landsins. Ég fór á litlum bát, þessum á myndinni hér fyrir ofan, í skólann og ég og bróðir minn þurftum að klæða okkur í þykkustu fötin okkar. Mamma setti ermarnar utan um vettlingana, renndi alveg upp hjá okkur, setti trefil utan um og ullarsokkarnir … Continue reading Landsbyggðahrokinn – Stormviðvörun