Lést úr hjartaáfalli eftir að hafa verið sendur heim af bráðamóttöku

Vefsíðan Hjartalíf birta þessa grein fyrir skömmu. Fréttablaðið segir frá því að maður sem lést á heimili sínu skömmu eftir að hann var útskrifaður af bráðamóttöku Landspítalans milli jóla og nýárs leitaði á móttökuna vegna verks fyrir hjarta. Dánarmein hans var hjartaáfall. Andri Ólafsson, sem sér um fjölmiðlasamskipti fyrir Landspítalann, segir spítalanum óheimilt að tjá … Continue reading Lést úr hjartaáfalli eftir að hafa verið sendur heim af bráðamóttöku