Ofbeldi lýsir sér svona

Ertu í ofbeldissambandi? Oft er því þannig farið að konur átta sig ekki á því að þær eru í sambandi þar sem makinn beitir þær ofbeldi, bæði líkamlegu og andlegu. Sterkustu konur, með mjög góða sjálfsvirðingu, lenda í þessum samböndum rétt eins og þær brotnu. Það er mikilvægt að þekkja hvernig ofbeldismenn hegða sér. Það … Continue reading Ofbeldi lýsir sér svona