Ömurleg ástæða fyrir því að Brendan Fraser var settur á „svarta listann“ í Hollywood

Það muna margir eftir kvikmyndunum „The Mummy“ og „George of the jungle“ sem voru gríðarlega vinsælar á tíunda áratugnum þar sem leikarinn Brendan Fraser fór með aðalhlutverkin. Hinsvegar hefur lítið sem ekkert farið fyrir honum síðan og hefur hinn 54 ára gamli leikari nú útskýrt af hverju og að það hafi ekki verið hans val. … Continue reading Ömurleg ástæða fyrir því að Brendan Fraser var settur á „svarta listann“ í Hollywood