Ostasalat frá Matarlyst

Það eru svo margar girnilegar uppskriftir sem koma frá Ragnheiði í Matarlyst. Hér er til dæmis þetta ostasalat sem er alltaf vinsælt og gott. Berið fram með t.d snittubrauði eða öðru góðu brauði, ristuðu brauði eða ritz kexi. Hráefni 250 ml majónes 1 dós sýrður rjómi (180 g) 1 ½ msk karrý jafnvel meira smakka … Continue reading Ostasalat frá Matarlyst