Rís hnetubar í hollari kantinum

Ragnheiður er alltaf með puttan á púlsinum og hér kemur eitt svakalega gott hollustu nammi Matarlyst Súkkulaði, hnetusmjör, hnetur og rís leika aðalhlutverkið í þessum góðu molum, eru ofsalega góðir með kaffibollanum, einir og sér nú eða sem millibiti. Hráefni 250 g suðusúkkulaði 170 g hnetusmjör 100 g pistasíur eða hakkaðar möndlur 100 g cashew … Continue reading Rís hnetubar í hollari kantinum