Skrifaði bók um sorg eftir að maður hennar dó – Nú verið handtekin fyrir morðið á honum

Kouri Richins (33) kom fram í sjónvarpi nýlega og kynnti bókina sína um sorg eftir að hún missti eiginmann sinn í mars í fyrra. Hún og maður hennar, Eric Richins (39) áttu 3 börn og höfðu verið gift í 9 ár. Hún sagðist, í viðtalinu, hafa skrifað bókina fyrir syni sína til að hjálpa þeim … Continue reading Skrifaði bók um sorg eftir að maður hennar dó – Nú verið handtekin fyrir morðið á honum