Snúðar sem slá í gegn

Hún kann sko að láta mann fá vatn í munninn hún Ragnheiður sem er með Matarlyst á Facebook. Snúðar Lungamjúkir og ljúffengir snúðar, með smjör kanil og súkkulaðifyllingu toppaðir með bræddu súkkulaði. Bestir þegar þeir hafa staðið og kólnað á borði eftir bakstur. Snúðadeig 700 gr hveiti (örlítið meira til ef deigið er blautt)1 ½ … Continue reading Snúðar sem slá í gegn