Söfnun fyrir Valgeir – Ungur maður sem kerfið brást algjörlega

Sláandi færsla var birt á samfélagsmiðlum í gær. Valgeir er með fíknisjúkdóm sem hefur gert honum lífið mjög erfitt. Hann missti móður sína úr krabbameini og bróðir hans tók sitt eigið líf svo hann hefur ekki átt sjö dagana sæla. Hann missti útlimi vegna sýkingar sem hann fékk og hefur misst tennur svo mikið uppbyggingarferli … Continue reading Söfnun fyrir Valgeir – Ungur maður sem kerfið brást algjörlega