Stjörnuspá 2021 – Meyjan

Velkomin til ársins 2021 kæra Meyja. Þú hafðir þetta af en þú ert uppgefin/n. Seinasta ár tók toll af þér eins og öllum öðrum en við tökumst öll misjafnlega á við streitu. Þetta ár á að vera tileinkað því að hugsa vel um þig sjálfa/n, eins og þú sérð um aðra. Þú lærir að setja … Continue reading Stjörnuspá 2021 – Meyjan