Svínalundir með piparostasósu

Ég elska svínalundir, já mér finnst þær æði. Þessi uppskrift er algert nammi og kemur frá henni Röggu mágkonu og meistarakokki, þessi er úr fyrri bókinni hennar Rögguréttir. Uppskrift: 2 svínalundir 1 box sveppir 2 tómatar Aðferð: Svínalundir skornar niður í bita og steiktar á pönnu. ( ekki alveg gegnumsteikt) settar svo í eldfast mót. … Continue reading Svínalundir með piparostasósu