Svo virðist sem Adele sé búin að giftast í leyni

Paul Rich og Adele hafa verið að hittast síðan í fyrra, en svo virðist sem parið hafi tekið sambandið uppá töluvert hærra stig. Allra hörðustu aðdáendur sem fylgjast með hverju spori söngkonunar eru sannfærðir um að hún hafi gengið í hjónaband með kærastanum sínum í leyni í kjölfar pósta á samfélagsmiðla. Á sunnudaginn birti Adele … Continue reading Svo virðist sem Adele sé búin að giftast í leyni