Það eru til leiðir til að takast á við króníska verki

Krónískir verkir er skilgreint sem slíkt eftir að verkirnir hafa verið í þrjá mánuði eða lengur, truflar daglegar athafnir og manneskjan er líkamlega og andlega úrvinda. Annað sem fylgir svona viðvarandi verkjum er reiði og gremja í eigin garð, sem bitnar ósjálfrátt á nánustu aðstandendum. Hinsvegar er langvarandi sársauki jafn mismunandi eins og við erum … Continue reading Það eru til leiðir til að takast á við króníska verki