Þar sem ísbirnirnir ráða ríkjum

Við austurströnd Rússlands kúrir eyðieyja þar sem ísbirnir hafa tekið völdin. Rússneski ljósmyndarinn Dmitry Kokh hefur nýlega gefið út margar, gullfallegar myndir sem sýna dýrin ganga laus á milli bygginga bæjarins. Dýrin búa í veðurathugunarstöð sem hefur verið yfirgefin síðan á tíunda áratugnum og er staðsett á eyju sem heitir Kolyuchin. „Við sigldum meðfram ströndinni … Continue reading Þar sem ísbirnirnir ráða ríkjum