Þessar stjörnur segja „Nei takk“ við áfengi!

Það er einhverra hluta vegna samfélagslega samþykkt að drekka áfengi. Áfengi er, samkvæmt flestum læknaritum, eitt skaðlegasta fíkniefni í heimi! Ég skal skrifa grein um það seinna að hvaða leyti áfengi er skaðlegt, en þessi grein er um nokkrar stjörnur sem hafa alfarið snúið baki við áfengi og hvers vegna. Kendrick Lamar Rapparinn Kendrick Lamar … Continue reading Þessar stjörnur segja „Nei takk“ við áfengi!