Þrista-ísterta

Þessi ísterta er virkilega góð og í miklu uppáhaldi, sómir sér vel á hvaða veisluborði sem er. Uppskriftin kemur að sjálfsögðu frá Ragnheiði sem er með Matarlyst. Marengs 3 eggjahvítur150 g sykur Aðferð Hitið ofninn í 120 gráður með blæstri. Eggjahvítur þeyttar þar til þær byrja að freyða þá er sykrinum bætt út í, stífþeytið. … Continue reading Þrista-ísterta