Ungfrú alheimur 2023- Sú elsta sem hefur hlotið titilinn

Það varð töluvert fjaðrafok þegar ákveðið var að mæður og eiginkonur mættu taka þátt í Ungfrú alheimur frá og með árinu 2023. Þessi nýja regla varð til þess að sú kona sem krýnd var Ungfrú alheimur, R’Bonney Gabriel, er elsti sigurvegari allra tíma í þessari keppni. Hún er aðeins 28 ára gömul. Árið 2020 var … Continue reading Ungfrú alheimur 2023- Sú elsta sem hefur hlotið titilinn