Upplitaðar nærbuxur okkar kvenna

Við höfum flestar, ef ekki allar upplifað það að sjá nærbuxurnar okkar breyta um lit. Við höfum velt því fyrir okkur hvers vegna þetta gerist og hvern maður getur hugsanlega spurt út í þetta. Við erum ekki einar með þessar vangaveltur samkvæmt færslu frá the Vagina Museum í Englandi. Miðað við hversu vinsæl færslan er, virðast margir … Continue reading Upplitaðar nærbuxur okkar kvenna