Uppþvottavélin: Þetta verður þú að þrífa einu sinni í mánuði

Það eru alls ekki allir sem vita þetta en það er eitt sem þú verður að þrífa í uppþvottavélinni þinni, í það minnsta einu sinni í mánuði. Uppþvottavélin heldur sér að mestu hreinni að innan sjálf en ef þessi hlutur er ekki hreinn verður leirtauið aldrei fullkomlega hreint. Um er að ræða síuna í botni … Continue reading Uppþvottavélin: Þetta verður þú að þrífa einu sinni í mánuði