Var stanslaust grátandi og með kvíða út af samfélagsmiðlum

Selena Gomez (30) er ein af fáum stjörnum sem hefur sagt frá því opinberlega að hún sé ekki að sjá um samfélagsmiðlana sína sjálf og þar er auðvitað með talið Instagram-ið hennar. Selena segir það ekki beint út, en hún gefur í skyn að hún hafi hætt á samfélagsmiðlum vegna sambands hennar og Justin Bieber. … Continue reading Var stanslaust grátandi og með kvíða út af samfélagsmiðlum