Vefjagigt – Hvað ættirðu EKKI að borða?

Næmni fyrir sársauka er vel þekkt einkenni vefjagigtar. Það sem er minna talað um er að þeir sem eru með vefjagigt eru mjög næmir fyrir ýmsum efnum, til dæmis í matvælum. Það er mjög mikilvægt að fylgja bólgueyðandi mataræði og vera meðvitaður um hvað maður setur ofan í sig, því það getur gert kraftaverk fyrir … Continue reading Vefjagigt – Hvað ættirðu EKKI að borða?