Vefjargigtarþreyta er engin venjuleg þreyta

Á vefsíðunni vefjagigt.is sem er fræðsluvefur um allt sem tengist vefjagigt og mikilvægt að bæði vefjagigtarsjúklingar og aðstandendur viti af þessari vönduðu síðu. Ég sjálf er með vefjagigt og get sagt það án þess að hika að þessi síða hefur hjálpað mér og mínum. Núna í dag eftir mikla keyrslu er ég að eiga vefjagigtarþreytudag … Continue reading Vefjargigtarþreyta er engin venjuleg þreyta