Victoria Beckham hefur borðað sömu máltíðina á hverjum degi í 25 ár

Hin 48 ára gamla fyrrum Kryddpía, Victoria Beckham rekur í dag tískuvörumerkið kennt við sig sjálfa. Victoria er einnig þekkt fyrir að vera alltaf tágrönn. Eiginmaður hennar, David Beckham, sagði frá því á dögunum hvernig eiginkona hans haldi sér svona grannri og segir hann aðalástæðuna vera gamall vani og rútína sem Victoria er í raun … Continue reading Victoria Beckham hefur borðað sömu máltíðina á hverjum degi í 25 ár