„Við erum EKKI að glíma við venjulega flensu“ – Hugleiðingar læknis

Freyr Rúnarsson, læknir, var með áhugaverðan pistil á Facebook síðu sinni í gær. Við fengum góðfúslegt leyfi til þess að birta hann hér á hún.is. Freyr sagði okkur að þetta væru bara hans persónulegu vangaveltur: Þessa dagana er ekki talað um mikið annað en COVID-19 sem líka er kölluð kórónaveira eða SARS Cov 2 til … Continue reading „Við erum EKKI að glíma við venjulega flensu“ – Hugleiðingar læknis