Vöðvabólgan var heilablæðing

Oft dettur mér í hug, þegar ég er í góðra vina hópi eða með fjölskyldunni, hvað við erum heppin. Heppin að vera hraust og vera við nokkuð góða heilsu. Það er ómetanlegt! Algjörlega ómetanlegt og ætti ekki að vera tekið sem gefnu, að vakna á morgnana og geta sinnt vinnu, áhugamálum og sínum nánustu. Þann … Continue reading Vöðvabólgan var heilablæðing