Það er alltaf gaman að lesa allskyns um stjörnuspeki. Maður hefur eitthvað svo lúmskt gaman að því, sérstaklega ef manni finnst það eiga við mann og þá sem maður þekkir.
Vogin (23. september – 22. október)
Vogin er mjög heillandi og vinnur vel með öðrum. Hún er þekkt fyrir sanngirni og réttlætiskennd.
Starf: Vogin ætti að vinna við stjórnun eða dómgæslu. Hún getur líka verið öflugur meðlimur í réttindabaráttum.