Lambakjöt

Lambakjöt

Rússnesk kássa – Uppáhald frumburðarins

Ég á þrjú börn og eins og með börn almennt er misjafnt hvað þeim finnst vera besti mömmumaturinn og það er svo misjafnt hvað...

Lambalæri lötu húsmóðurinnar

Ég játa það skammlaust að með hækkandi aldri þá verð ég latari og latari í húsmóðurshlutverkinu. Ég verð líka flinkari og flinkari að létta mér...

Lamba Korma

Þessi ótrúlega girnilega uppskrift kemur frá Allskonar.is og er einstaklega ljúffeng Uppskriftin hentar fyrir 4   Kryddmauk 8 svört piparkorn 5 grænar kardimommur 3 negulnaglar 1...

Lambalæri með einfaldri hvítlaukssósu

Hér kemur æðisleg uppskriftir frá Allskonar sem mun pottþétt slá í gegn ef þú býður í mat. Lambalæri með einfaldri hvítlaukssósu 2.5 kg lambalæri 5 hvítlauksrif, fínsöxuð 2...

Hádegisgrill ættað frá Miðjarðarhafi

Það þarf ekki alltaf að kaupa steikur til að grilla. Það getur verið alveg ótrúlega gott og einfalt að gera t.d. Kebab. Hafa Miðjarðarhafsstíl...

Saltkjöt og baunir – Sprengidagur nálgast! – Uppskrift

Á heimasíðu Kjarnafæðis er að finna uppskrift af Sprengidagsmáltíðinni klassísku, Saltkjöti og baunum. Saltkjöt og baunir eru ómissandi á sprengidaginn en þessi ljúffengi og næringarríki...

Réttur með lambakjöti, chili, raita ofl! – Uppskrift

Efni Í Raita 1 agúrka 2 matsk. sítrónusafi 1 bolli hreint jógúrt 6 myntulauf, fínt söxuð 1/2 tesk. salt 1/4 tesk. malað cumen Örlítill  cayenne pipar Í kjötréttinn...

Uppskriftir

Tómata – jalapeno Bloody Mary – Uppskrift

Þennan drykk er tilvalið að búa til með íslenskum tómötum!   3 stórir tómatar (skornir í báta) 60 ml sítrónusafi 2 jalapeno, takið fræin í burtu! 2 tsk piparrót 1...

Gúllas með sólþurrkuðum tómötum – Uppskrift

Ein frábær frá Ljúfmeti.com Ég byrjaði eldamennskuna um leið og ég kom heim úr vinnunni því ég hafði tekið eftir að rétturinn ætti að sjóða...

Kjúklingur með dijon parmesan hjúp

Þessi einfalda og gómsæta uppskrift er frá Lólý.is  Kjúklingur með dijon parmesan hjúp 4 kjúklingabringur 1/2 bolli rasp 50 gr rifinn parmesan ostur 1 tsk timían salt og pipar eftir...