Súpur
Sveppasúpa með rjómatopp
Þessi súpa er alveg kjörin til að hafa á aðfangadag sem forrétt. Uppskriftin kemur frá matar sérfræðingunum á Matarlyst.
Sæt kartöflu- og gulrótasúpa
Það var komin tími á að fara aðeins yfir ísskápinn og passa að engin matvæli skemmist eða renni út á tíma. Ég...
Linsubaunasúpa
Fljótleg og einföld - og svakalega góð frá Allskonar.is
Linsubaunasúpa fyrir 4
1 msk ólífuolía1...
Gulrótarsúpa
Geggjuð súpa sem kemur af vef allskonar.is
þessa súpu er nauðsynlegt að nota nýjar og helst íslenskar gulrætur...
Kjúklingasúpa
Þessi er algert æði og tekur enga stund. Frábær, fljótlegur kvöldmatur frá Allskonar.is.
Uppskriftin nægir fyrir 4-5 ef þú...
Karrý kjúklingasúpa
Þessi eðal súpa kemur frá henni Röggu mágkonu og er úr Rögguréttir 1 bókinni.
Geggjað góð súpa!
Uppskrift:
1 kjúklingur
3 hvítlauksrif
1 púrrulaukur
2 paprikur
1 askja rjómaostur ( þessi...
Fljótleg kjúklingasúpa
Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.
Þessi kjúklingasúpa er afar matarmikil og í hana...
Krydduð kjúklingasúpa
Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.
Þessi súpa er bragðmikil og þú getur sett...
Sveppasúpa – Matarmikil og fljótleg
Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.
Sveppasúpa fyrir 4
2 msk ólífulía
2 msk...
Vegan: Haustsúpa með kartöflum og kjúklingabaunum
Á CafeSigrun má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Þessi æðislega haustsúpa er vegan og svakalega...
Aðalsúpa Röggu
Ég er svo lánsöm að síðastliðið haust eignaðist ég alveg nýja mágkonu og það án þess að skipta um maka.
Þessi mágkona mín er listakokkur...
Megrunar-Súpa
Þarftu að losna við nokkur kíló...
Sjá einnig: Hvítlaukssúpa sem bragð er af
Skelltu þá í þessa súpu sem er stútfull af næringu og hollustu.
https://www.facebook.com/homemadehooplah/videos/1380647875368790/
Hvítlaukssúpa sem bragð er af
Þessi súpa er stútfull af næringu en það sem meira er að hún drepur allt sem heitir flensa og kvef.
Hráefni:
2 heilir hvítlaukar
2 laukar
4 dósir...
Vetrarsúpa Binna
Þessi svakalega girnilega súpa er frá Eldhússystrum. Mælum eindregið með því að þið prófið hana!
Vetrarsúpa Binna
Fyrir minnst 8 – má auðveldlega helminga.
800 ml Passeraðir...
Grænmetissúpa
Þessi súpa er æðisleg og kemur frá Allskonar.is. Þú getur notað allskonar grænmeti í hana og hún hitar öllum að innan.
Grænmetissúpa fyrir 4
500gr hvítkál,...
Blómkálssúpa með rauðu karrý
Þessi unaðslega súpa kemur frá Matarbloggi Önnu Bjarkar
Blómkálssúpa með rauðu karrý
f. 4
1 stór blómkálshaus, brotinn í lítil blóm og stilkurinn saxaður
¼ bolli hituð kókosolía...
Austur-afrísk grænmetissúpa með hnetum og sætum kartöflu
Hvað er betra en góð og heit súpa á köldum skammdegiskvöldum? Þessi er æðisleg frá Café Sigrún.
Fyrir 4
Innihald
1 msk kókosolía
1 laukur, saxaður gróft
2 hvítlauksgeirar,...
Íslensk kjötsúpa
Hér er dásamleg íslensk kjötsúpa frá Önnu Björk.
Ca. 1 ½ - 2 kg súpukjöt (fitumagn í kjötinu er smekksatriði, en mér finnst það ekki...
Aspassúpa – Vinsæll forréttur um hátíðirnar
Þessi æðislega súpa kemur frá Café Sigrún og gæti hentað svakalega vel sem forréttur um jólin.
Asparssúpa
Fyrir 2
Innihald
1 msk kókosolía
3 msk spelti (má nota hrísmjöl...
Brasilísk fiskisúpa
Þessi bragðmikla fiskisúpa frá Albert eldar er algjör himnaending. Ef ykkur finnst þessi of þykk má vel þynna hana með vatni. Þessi súpa er...
Brauðsúpa – rúgbrauðssúpa
Þessi æðislega, klassíska uppskrift er frá Albert Eldar. Það eiga eflaust margir minningar um að hafa borðað þessa súpu í æskunni. Svakalega góð!
----------------------
Brauðsúpa –...
Krassandi papríku og tómatsúpa
Við höfum alltaf verið veik fyrir Tómatsúpum. Í heimavistarskólanum í gamla daga fannst okkur þær alltaf vera einna skástar af súpugutlinu sem maður fékk...
Ljúffeng indversk vetrarsúpa (af því að sumarið er hvergi sjáanlegt)
Það er varla hægt að segja að það sé komið sumar. Já, það er eiginlega ennþá bara vetur. Í mínum heimahögum, fyrir austan, þurfti...
Mögulega besta tómatsúpa í heimi
Það er svo æðislegt að fá góða súpu. Prufið þessa frá Ljúfmeti.com og ég get lofað ykkur að þið verðið ekki fyrir vonbrigðum.
Þessi tómatsúpa...