Súpa
Kjúklingasúpa
Þessi er algert æði og tekur enga stund. Frábær, fljótlegur kvöldmatur frá Allskonar.is.
Uppskriftin nægir fyrir 4-5 ef þú...
Karrý kjúklingasúpa
Þessi eðal súpa kemur frá henni Röggu mágkonu og er úr Rögguréttir 1 bókinni.
Geggjað góð súpa!
Uppskrift:
1 kjúklingur
3 hvítlauksrif
1 púrrulaukur
2 paprikur
1 askja rjómaostur ( þessi...
Fljótleg kjúklingasúpa
Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.
Þessi kjúklingasúpa er afar matarmikil og í hana...
Krydduð kjúklingasúpa
Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.
Þessi súpa er bragðmikil og þú getur sett...
Sveppasúpa – Matarmikil og fljótleg
Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.
Sveppasúpa fyrir 4
2 msk ólífulía
2 msk...
Vegan: Haustsúpa með kartöflum og kjúklingabaunum
Á CafeSigrun má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Þessi æðislega haustsúpa er vegan og svakalega...
Aðalsúpa Röggu
Ég er svo lánsöm að síðastliðið haust eignaðist ég alveg nýja mágkonu og það án þess að skipta um maka.
Þessi mágkona mín er listakokkur...
Megrunar-Súpa
Þarftu að losna við nokkur kíló...
Sjá einnig: Hvítlaukssúpa sem bragð er af
Skelltu þá í þessa súpu sem er stútfull af næringu og hollustu.
https://www.facebook.com/homemadehooplah/videos/1380647875368790/
Hvítlaukssúpa sem bragð er af
Þessi súpa er stútfull af næringu en það sem meira er að hún drepur allt sem heitir flensa og kvef.
Hráefni:
2 heilir hvítlaukar
2 laukar
4 dósir...
Vetrarsúpa Binna
Þessi svakalega girnilega súpa er frá Eldhússystrum. Mælum eindregið með því að þið prófið hana!
Vetrarsúpa Binna
Fyrir minnst 8 – má auðveldlega helminga.
800 ml Passeraðir...