Bakstur
Brún Lagterta
Þessi lagterta tekur lagtertur upp á næsta stig. Það er bara þannig. Hún kemur auðvitað frá Ragnheiði á Matarlyst.
Hvunndags eplakaka
Þessi brjálæðisleg girnilega eplakaka er frá Matarlyst.
Hráefni
250 g flórsykur250 g smjörlíki eða smjör...
Súkkulaðikaka með karmellukúlusósu og súkkulaðidropum
Þessi ofsalega girnilega uppskrift kemur úr smiðju Matarlystar og er jafngóð og hún er falleg.
Hráefni
Bláberjabaka
Dagar berja og uppskeru eru þessa dagana og allir sem geta fara í berjamó og sultugerð. Svo er hægt að gera allskonar...
Sumarleg rúlluterta með berjum og rjóma
Einn besti tími ársins er runninn upp. Berin eru komin! Það er fátt sem jafnast á við berjamó en ef ég fer...
Fléttubrauð
Þetta ljúffenga brauð kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Svakalega girnilegt! Gefum Ragnheiði orðið:
Þetta brauð baka ég oft...
Grilluð horn með Nutella og banana
Þessi dýrðlegheit láta mann fá vatn í munninn. Þessi uppskrift kemur auðvitað frá Ragnheiði sem er með síðuna Matarlyst á Facebook. Mælum...
Súkkulaðikaka með piparmyntu frosting og súkkulaðibráð
Þessi kaka er svo girnileg að það hálfa væri nóg. Hún kemur frá Matarlyst og við mælum með því að þið prófið...
Draumur með pipprjóma
Jeminn hvað þessi er girnileg. Hún kemur auðvitað úr smiðju Matarlystar á Facebook.
Hráefni
Súkkulaðibitakökur
Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum.