Kjúklingabringur/Lundir
Kjúklingabringur í osta, chili pestó rjómasósu
Facebooksíðan Matarlyst bíður uppá svo margar æðislegar uppskriftir að maður fær eiginlega valkvíða þegar maður ætlar að velja hvað á að hafa...
Fyllt kjúklingabringa umvafin beikoni
Fyllt kjúklingabringa umvafin beikoni, tvistuð upp með hlynsyrópi. Það sem henni dettur í hug hjá Matarlyst. Endilega kíkið inná facebooksíðu hennar like-ið.
Kjúklingapottur
Hún Ragnheiður hjá Matarlyst heldur áfram að fara á kostum með uppskriftirnar sýnir og er alveg dásamlegt að fletta í gegnum síðuna...
Indian butter kjúklingur
Hún Ragnheiður hjá Matarlyst kann sko heldur betur að búa til góðgæti. Þessi uppskrift slær í gegn í hvaða matarboð sem er....
Chettinad kjúklingur
Þessi ljúffenga uppskrift kemur frá Allskonar.is.
Chettinad er landsvæði í Suður Indlandi þar sem matargerðin einkennist af bragðmiklum...
Basil pestó kjúklingaréttur
Þessi réttur er afar einfaldur, fljótlegur og virkilega góður. Gott er að bera fram með réttinum hrísgrjón, hvítlauksbrauð og ferskt salat. Þessi...
Einfaldur kjúklinganúðluréttur
Það eru til rosalega margar góðar uppskriftir á veraldarvefnum en það er eitt sem hefur svolítið truflað mig. Þar sem ég...
Indverskur kjúklingaréttur
Þessi æðislegi réttur sem kallaður er Indian Butter Chicken, kemur frá Matarlyst.
Indian Butter Chicken
Kjúklingasalat með hvítlauks mæjó
Þessi dásemd kemur frá þeim systrum sem halda úti Matarlyst en þar er að finna hreint út sagt frábærar hugmyndir!
Kjúklingasalat – uppskrift frá Hafdísi
Fékk þessa dásemdar uppskrift senda frá dyggum lesenda og kunnum við henni góðar þakkir fyrir.
Ég hef heyrt það...
Súper einfaldur kjúklingaréttur- Rögguréttir
Ragga mágkona er alls ekki hætt að elda, sem betur fer!
Heimurinn væri svo mikið minni án hennar uppskrifta....
Kjúklingasúpa
Þessi er algert æði og tekur enga stund. Frábær, fljótlegur kvöldmatur frá Allskonar.is.
Uppskriftin nægir fyrir 4-5 ef þú...
Mexíkóskt kjúklingasalat með chilli
Þessi dásemd kemur frá henni lolý okkar og er topp 10 uppskrift!
Endilega skoðið síðuna hennar loly.is/
Mexíkóskt kjúklingalasange
Eins og lesendur vita þá er Lólý okkar alger snillingur í eldhúsinu og þessi uppskrift kemur af vefnum hennarhttp://loly.is
Maraþon lasagna
Hún Berglind hjá http://lifandi líf er með alveg frábærar hollar uppskriftir á síðunni sinni, auk allskonar fróðleiks um hollustu. ég hvet...
Sætur kjúlli
Kjúklingaréttirnir verða varla sætari, þessi er æðislegur!
Uppskrift:
4 stórar sætar kartöflur
4 - 5 kjúklingabringur
Einn poki spínat
Pestó
Fetaostur
Sólþurrkaðir tómatar
Olífur
Rauðlaukur
Aðferð:
Kartöflur skrældar og skornar í teninga, dreift á botninn...
Sjúklega góði kjúklingaréttur Röggu
Það verður allt vitlaust þegar þessi er í matinn hjá mér og það er alveg öruggt að allir ungarnir mínir mæta í mat ef...
Barbeque rjómakjúlli
Haldið ykkur fast því þessi kjúlli slær allt út, ég meina það!
Uppskrift:
4-6 kjúklingabringur
1 peli rjómi
1 flaska Hunts barbequesósa
1 dós sveppir eða ferskir og léttsteiktir.
Aðferð:
Bringur...
Fylltar kjúklingabringur með sveppum og beikoni
Þessi dásamlega uppskrift kemur úr safninu hennar Röggu mágkonu og ég get lofað ykkur því að bragðlaukarnir gleðjast!
Uppskrift:
4 kjúklingabringur
1 box sveppir
hálfur pakki beikon
1 camenbert...
Súper einfaldur kjúklingaréttur
Hér er einn kjúklingarétturinn hennar Röggu mágkonu, hvað get ég sagt!
Konan er ástríðukokkur.
Uppskrift:
3 kjúklingabringur
2 dl sýrður rjómi
2 dl salsa sósa
2 til 3 hvítlauksgeirar
salt og...
Ritz kjúlli
Þessi dásemd kemur úr bókinni Röggurétti.
Uppskrift:
4-5 kjúklingabringur
1 pakki Ritzkex
1 poki rifin ostur
seson all krydd
matarolía
Aðferð:
Ritz kex mulið í skál, rifnum osti bætt út og kryddað...
Kjúlli með pestó og piparosti
Þessi dásemdar réttur kemur frá henni Röggu mágkonu og er ekkert smá góður.
Uppskrift:
4-6 kjúklingabringur
1 krukka rautt pestó
2 piparostar
1/2 líter matreiðslurjómi.
Aðferð:
Piparostur rifinn niður eða saxaður...
Aprikósukjúlli Röggu
Hér kemur einn svakalega góður réttur frá henni Röggu og það er snilld hvað þetta er einfalt.
Uppskrift:
4-5 kjúklingabitar
1/2 dós aprikósumarmelaði
1 peli rjómi
1-2 bollar tómatsósa
1...
Parmesan kjúlli – Rögguréttir
Hér kemur ein alveg glæný uppskrift frá henni Röggu okkar.
Þessa uppskrift er ekki að finna í bókunum Rögguréttir 1 eða 2 en af þakklæti...