Pasta
Ferskt pasta
Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.
Að búa til ferskt pasta heima er svo...
Milljón dollara spaghettí
Ég skal segja ykkur það að spaghettí er ekki bara eitthvað spaghettí. Ó NEI!
Þetta spaghettí er milljón dollara virði svo gott er það!
Uppskriftin er...
Spaghetti Carbonara m/camembert
Þeir sem hafa smakkað Carbonara vita að það er ofsalega gott!
Hér kemur uppskrift frá Röggu mágkonu.
Uppskrift:
300 gr spaghetti
1 peli rjómi
1 stk laukur
200 gr beikon
1/2...
Ferskt pastasalat
Þetta er að verða vandræðalegt, ég veit en hvað get ég sagt annað en vá hvað ég er heppin með mágkonu. Þetta pastasalat er...
Grænmetispasta fyrir 4
Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.
Þetta er dásamlega fljótlegur og bragðgóður grænmetisréttur, í...
5 svakalega góðar núðluuppskriftir
Núðlur geta verið svakalega góðar ef þær eru rétt eldaðar.
Sjá einnig: Fjórar týpur af vegan bollakökum
Þetta er einfaldur kvöldverður sem flestir á heimilinu borða. Kíkið...
Besta pasta í heimi ‘ala Ragga
Eins og glöggir lesendur hafa séð gaf mágkona mín hún Ragga mér leyfi til að birta uppskriftir úr litlu bókinni Rögguréttir en þassi bók...
Dýrindis spakkettí Kötu vinkonu
Hún Kata vinkona mín er ekki bara einstaklega skemmtileg kona heldur er hún meistari í því að útbúa og uppgvöta allskonar, auk þess sem...
Fljótlegt pasta putanesca
Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Það er ekkert sem hljómar betur en „fljótlegt“ þegar...
Heimagert ravioli með spínati og ricotta fyllingu
Hafið þið prófað að gera ykkar eigið pasta? Þetta er alls ekki jafn mikið mál og fólk heldur. Þessi uppskrift er einstaklega girnileg og...