Pistlar

Pistlar

Vinsælustu vörurnar hjá stjörnunum í dag

Hefur þú prufað kremin sem stórstjörnurnar elska?

Í yfir 30 ár hefur Augustinus Bader, þýskur stofnfrumufræðingur og prófessor í líftækni, þróað einstaka tækni sem hann hefur sett í hágæða...

Falleg fermingarförðun

Nú styttist í fermingarnar og mörgu að huga að. Við í Eliru bjuggum til létta kennslu fyrir stóra daginn.

„Skrípanöfnum fer fjölgandi“ – Afbökuð óhræsis ónefni

Hér á árum áður var ekki verið að skafa af því og fáum var hlíft við gagnrýni. Í tölublaði Almanaks hins íslenska...

Hvernig hugsum við um húðina?

Húðin er okkar stærsta líffæri og er því mikilvægt fyrir okkar að huga vel að henni svo hún haldist heilbrigð út lífið....

Stærsta spurningin: „Hvað langar mig?“

Ein af mikilvægustu spurningunum sem ég spyr mína skjólstæðinga er einmitt „HVAÐ LANGAR ÞIG?“ Því stór hluti af því...

Hvaða skoðun aðrir hafa á okkur, segir ekkert um okkur

Ef það er eitthvað sem getur haft áhrif á okkur þegar sjálfstraustið er laskað, þá er það þegar við fréttum af því...

Þarftu að hafa fulla stjórn?

ÞARFTU AÐ VITA ALVEG HVERNIG HLUTIRNIR ÞRÓAST? Mikið skil ég það vel ef þér líður þannig.Við viljum einhvernveginn flest...

Blessað þakklætið

HVAÐ Í ÓSKÖPUNUM GET ÉG VERIÐ ÞAKKLÁT/UR FYRIR?Fyrir ekki mörgum árum fannst mér þetta eilífa tal um þakklæti frekar hallærislegt, eða öllu...

„Er þetta ekki kúmen þarna?“

Það er svo magnað hvað margt getur farið framhjá okkur í hraðanum. Þegar við erum sífellt á hraðferð, ætlum okkur allt of...

Langar okkur ekki alltaf að verða heilli?

Það eru ótal leiðir til að lifa betra og innihaldsríkara lífi og við erum mörg hver stöðugt í sjálfsvinnu.Það sem hefur kennt...

Hefði ég vitað, þorað og trúað..

Reynslan hefur kennt mér og svo mörgum öðrum að: Þú getur aldrei hlaupið frá sjálfri/ sjálfum þér.

Hvað hef ég gert til að verðskulda þetta?

Ég veit að það er gott að geta fundið einhvern að skella skuldinni á. Bara dásamlegt að vera stikkfrír því heimurinn er...

„Allir“ eru að gera svo skemmtilegt nema ég

Eru allir í kringum þig að pósta öllu því frábæra sem þeir og fjölskyldan eru að gera? Eru allir að fara eitthvað skemmtilegt nema...

Hver er ég ef ég er ekki ég?

Ég get aldrei verið neitt annað en ég sjálf. En leyfi ég mér það? Eða þú? Leyfi ég mér að vera fullkomlega...

Af hverju að missa af lífinu?

Af hverju erum við alltaf að flýta okkur? Ég hef svo oft síðastliðin ár hugsað til baka til þess tíma sem ég...

Á mannamáli – Johnny Depp vs Amber Heard

Það kom úrskurður frá kviðdómi 1. júní, í máli Johnny Depp vs. Amber Heard, þar sem Johnny Depp hafði betur og voru...

Æðislegt úr með allt til alls

Ég eignaðist mitt fyrsta snjallúr fyrir um 5 árum síðan þegar ég keypti mér Samsung Galaxy Gear Fit. Það var bleikt...

Þú veist þú ert fullorðin/n þegar…

Það er dásamlegt að fá að verða fullorðin! Er það ekki þannig sem maður á að horfa á þetta. Ég sjálf varð...

Gullfallegur samlokusími – Samsung Flip

Nýjasta ástin í lífi mínu, Samsung Flip síminn minn, er kominn á markað. Ég var auðvitað fljót að ná mér í hann...

Strákar á öllum aldri! Þetta er fyrir ykkur!

Í ljósi umræðu seinustu mánaða er eitt sem hefur brunnið á mér. Þetta er bara litlar en óskaplega þarfar upplýsingar sem gott...

Aftur á spítalann í aðra aðgerð

Ég sagði ykkur frá því í pistli mínum í febrúar að ég fékk heilablæðingu í janúar. Þetta var erfið reynsla og þegar...

Vöðvabólgan var heilablæðing

Oft dettur mér í hug, þegar ég er í góðra vina hópi eða með fjölskyldunni, hvað við erum heppin. Heppin að vera...

Undir stjörnubjörtum himni

Við höfum öll þurft að takast á við tíma sem við höfum ekki upplifað áður undanfarna mánuði. Fyrir marga hefur þetta verið...

Glútenið og skjaldkirtillinn

Fyrir nokkrum árum (um það bil 5-6 árum) var ég greind með vanvirkan skjaldkirtil. Ég veit ekki hvenær þetta hefur byrjað en...

Haustkvíðinn

Ég hef áður sagt ykkur frá æsku minni á Djúpavík á Ströndum. Eftir því sem ég eldist verður mér það alltaf meira...

Uppskriftir

Kjúklingabaunasúpa með sætum kartöflum

Haustið er komið í allri sinni dýrð með kólnandi andvara og nú sem aldrei fyrr er úrval af fersku grænmeti í matvöruverslunum í hámarki...

Holl og æðislega bragðgóð sósa með kjúkling – Uppskrift

Holl sósa með kjúkling 1 stór dós tómatpúrra 5-6 dl létt ab mjólk 2-3 msk af balsamik edik... Gott að steikja kjúklinginn fyrst og það grænmeti sem þið viljið....

Fiskur í tómat og feta

Þessi svakalega girnilegi fiskur kemur frá Allskonar.is 1 msk olía 1 laukur, fínsaxaður 2 hvítlauksrif, fínsöxuð 1/4 tsk chiliflögur 1 dl vatn 1/ teningur grænmetiskraftur 1 dós hakkaðir tómatar 1 tsk oregano 1...