Pistlar
Fyrir og eftir myndir – magaermiaðgerð Kristínar
Næsta laugardag þann 4 apríl eru komnar 7 vikur frá því ég fór í magaermiaðgerð á vegum hei.is til Jelena góra...
Hugleiðing um hvernig lífið verður þegar Covid 19 kveður
Heimurinn er ekki sá sami og hann var fyrir örfáum vikum. Óraunverulegt ástand og ógnvekjandi staðreynd sem vekur upp allskyns hugsanir og...
Theodór Ernir 13 ára setur gott fordæmi fyrir alla landsmenn á tímum Covid 19
Theodór Ernir er 13 ára strákur úr Hafnafirði og hann fékk þá frábæru hugmynd að nota tíman til góðs á meðan þetta...
Kjúklingasalat – uppskrift frá Hafdísi
Fékk þessa dásemdar uppskrift senda frá dyggum lesenda og kunnum við henni góðar þakkir fyrir.
Ég hef heyrt það...
Lamaðist af ótta – vill leggja mitt fram til hjálpar
Það er óhætt að segja að nú er mannkynið að upplifa tíma sem eru mjög ógnvænlegir og við erum algerlega vanmáttug um...
Ég óttast um líf eiginmanns míns – Ekki rjúfa sóttkví
Ég á mann sem er með 4 stigs krabbamein og já við óttumst þessa Kórónuveiru.
Það sem mér finnst...
Kristín fór í magaermi í Póllandi- allt um það
Kæru lesendur, loksins kemur þessi pistill sem ég ætlaði að hafa kláran miklu fyrr, en lífið þurfti aðeins að setja strik í...
„Vertu sterkur!“ segja þeir
Það hefur farið víða myndbandið sem kom út á dögunum um að vera dama. Margir hafa farið í mikla vörn fyrir hönd...
Landsbyggðahrokinn – Stormviðvörun
Ég er alin upp úti á landi, í einni afskekktustu sveit landsins. Ég fór á litlum bát, þessum á myndinni hér fyrir...
Tveir dagar í flug – Magaermi alveg að bresta á
Jæja, nú styttist í brottför! Ég flýg til Póllands á föstudag og já það er gul viðvörun, nema hvað! Undirbúningur hefur gengið...