Nautakjöt

Nautakjöt

Nautakjöt styr-fry

Þú getur fundið ótrúlega fjölbreyttar uppskriftir inná facebooksíðu Matarlyst. Hér er ein fljótleg og góð asísk máltíð sem leikur við bragðlaukana.Góð máltíð...

Bolognese – Matarlyst

Hvað er betra en gott Bolognese með tagliatelle, parmesan og góðu rauðvíni. Einnig ber ég fram með þessu virkilega góðar brauðbollur...

Hægeldað Beef Bourguignon

Þessi dásemd kemur frá þeim systrum hjá Matarlyst  Beef Bourguignon sem er afbragðs góður réttur sem bræðir munn...

Spagettíréttur með rjómaosti

Við þekkjum öll hakk og spaghetti og það eru flestir með þennan frábæra mat á borðum á heimilinu reglulega. Það er samt...

Nautapottréttur með timianbollum

Þessi æðislegi nautapottréttur kemur frá Allskonar.is 500 gr nautakjöt(gúllas)3 greinar ferskt timian7 allrahanda ber, heil2 lárviðarlauf2 hvítlauksrif, fínsöxuð10cm engiferrót,...

Írskur nautakjötspottur

Pottréttur er svo góður og ekki sakar að hann sé einfaldur að búa hann til. Hér er æðislegur írskur nautakjötspottréttur frá Allskonar.is

El sombrero borgarar – Rögguréttir

Stundum þá bara langar manni í sveittan borgara og verulega djúsí. þessi kemur frá henni Röggu mágkonu og ég...

Ritz-bollur ala’ Ragga mágkona

Þessar eru to die for! Uppskrift: 1 kg nautahakk 1 pakki ritzkex

Nautapottréttur með hvítlaukskartöflum

Ég vara ykkur við en þessi pottréttur er syndsamlega góður og að sjálfsögðu kemur hann frá henni Röggu mágkonu úr seinni bókinni...

Aldrei nægur ostur

Ef þú elskar ost á hamborgarann þinn þá eru hér djúsí hugmyndir. https://www.facebook.com/Insidercheese/videos/1549229225201215/ Djúsí

Írsk kjötkássa

Ég er alger sökker fyrir góðum pottréttum og inn á heimasíðu Allskonar.is fann ég þessa girnilegu uppskrift. Ég ætla að skella í þennan pottrétt um helgina...

“La la lasagne” ekki hefðbundið en mjög gott

Hún Björk skólastjóri í Brúarskóla var leiðsagnakennari minn í vettvangsnáminu þar og þá kynntist ég bæði starfi skólans og þessum líka kvennskörungi sem hún...

El sombrero borgarar

Þessir borgarar eru ekkert smá djúsí, ég hreinlega elska þá. Fæ stundum svona hjá Röggu mágkonu og er þessi uppskrift frá henni.   Uppskrift: 500 gr nautahakk 2 egg 1...

Grýtan hennar Röggu

Hér kemur einn alveg sáraeinfaldur frá henni Röggu mágkonu. Það er sannarlega hægt að gera veislumat fyrir lítinn pening og með lítilli fyrirhöfn. Uppskrift: 1 pakki...

Dýrindis spakkettí Kötu vinkonu

 Hún Kata vinkona mín er ekki bara einstaklega skemmtileg kona heldur er hún meistari í því að útbúa og uppgvöta allskonar, auk þess sem...

Austurrískt sveitagúllas – Uppskrift

Þetta Gúllas er alveg einstaklega gott og þessa uppskrift fékk ég hjá frænku minni sem var skiptinemi í Austurríki, að hennar sögn er geggjað...

Bestu kjötbollurnar

Ég elska góðar kjötbollur Fann þessar á Homemade Hoopla https://www.facebook.com/homemadehooplah/videos/1385114191588825/  

Mexíkóbaka sem slær alltaf í gegn

Stundum er ég í svona þemastuði og þá er þemað matur frá einhverjum tilteknum stað. Þegar þemað er Mexíkó skelli ég gjarnan í þessa böku...

Rússnesk kássa – Uppáhald frumburðarins

Ég á þrjú börn og eins og með börn almennt er misjafnt hvað þeim finnst vera besti mömmumaturinn og það er svo misjafnt hvað...

Nautasalat sem bregst ekki

Það þarf ekki alltaf rosa mikið af kjöti til að gera góða og seðjandi máltíð. Ég geri þetta nautasalat annað slagið og það er...

Ostabollur í rjómasósu

Þessi réttur er algert æði og ekki mjög dýr.   500 gr Nautahakk 1 Egg 2 mtsk Brauðrasp 1 Laukur niðursneiddur smátt 100 gr rifin ostur ( ég set alltaf...

Hollt og gott gúllas

Það er svo gott að fá gott gúllas. Hér er ein geggjuð uppskrift frá Eldhússystrum.     Nautagúllas í tómatsósu ca 400 gr Gúllas 2 dósir af niðursoðnum tómötum 4-6...

Spaghetti bolognese

Þessi frábæra uppskrift að Spaghetti bolognese kemur frá Lólý.is. Ekta ítalskt! Spaghetti bolognese 500 gr nautahakk 1 laukur 2 hvítlauksrif 3 tsk garam masala 1 tsk tandoori masala 2 tsk chilliduft 1...

Wok-réttur með nautakjöti

Þessi geggjaða uppskrift kemur frá Fallegt og Freistandi.  Wok-réttur með nautakjöti UPPSKRIFT FYRIR 2   400 g nautakjöt 1 bakki sykurbaunir 100 g sveppir 3 stönglar ferskur aspas 200 g eggjanúðlur   Marinering: 150 g...

Steikarsamloka með sveppum og bernaise sósu

Steikarsamloka er svo góð. Djúsí og svakalega góð! Þessi er einstaklega girnileg frá Lólý. Steikarsamloka með sveppum og bernaise sósu Brioche hamborgarabrauð Nautakjöt(ég nota piparsteik) 100 gr parmesan...

Uppskriftir

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...

Svína purusteik

Það getur verið trix að elda purusteik rétt. Hér er ein frábær uppskrift frá Gott í matinn. Uppskrift fyrir...