Dýrin
Viðbrögðin þegar hún sér að kópurinn hennar er á lífi
Það er ekkert eins sterkt og móðurástin og það er bara svo fallegt að sjá móðurástina í verki í dýraríkinu. Hér er...
Hafið þið séð híbýli tarantúlu?
Þetta er bara fyrir þá hugrökkustu. Myndavél, áþekk þeirri sem er notuð í magaspeglanir, sett í holu tarantúlu sem er þar með...
Þegar dýrin bræða mann með augunum
Við munum örugglega eftir augunum á kisunni í Shrek. Þegar hann setur upp stóru krúttlegu augun sem myndi bræða heilan jökul. Hér...
Orðljótur og ævareiður páfagaukur
Þetta er eitthvað svo fyndið. Páfagaukurinn missir algjörlega hemil á sér. Hann hefur augljóslega verið kominn með upp í kok af þessu...
Hundurinn vildi leika sér með hníf
Þessi enski bolabítur stal stórum hníf og vildi láta leika með sér og neitaði alfarið að láta hann frá sér. Hann hljóp...
Kálfurinn vill ekki fara frá móður sinni – MYNDBAND
Fíllinn hefur fest sig í leir með kálfinn sinn. Þegar mennirnir koma að og ætla að hjálpa þeim var mamman ekki hrifin...
Elsti hundur í heimi er 31 árs
Bobi er hreinræktaður Rafeiro do Alentejo og fagnaði 30 ára afmæli sínu á seinasta ári og er kominn í Heimsmetabók Guinnes fyrir...
Hundur leitar hvolpanna sinna í rústunum
Þessi jarðskjálfti í Sýrlandi og Tyrklandi hefur tekið lífið af að minnsta kosti 25 þúsundum manns og er þetta óendanlega sorglegt. Það...
Hún var valin ljótasti hundur Englands – MYNDIR
Þeir sem þekkja mig vita að ég er mikil hundamanneskja. Ég er bara á því að hundar geri alla að betri manneskjum....
Passar að hundurinn blotni ekki – Myndband
Þessi gamli maður leggur mikið á sig svo hundurinn hans blotni ekki á hjólinu. Svo fallegt!
Draugur næst á myndavél með hreyfiskynjara – MYNDBAND
Hjónin Matthew og Lauren telja sig hafa náð draug á filmu, á gangi með hundinum þeirra á heimili þeirra í Ástralíu eina...
Órangútan berst við vinnuvélar – Myndband
Það virðast ekki vera nein takmörk fyrir því hversu við mannfólkið getum verið vond við náttúruna og ekki síður dýrin sem búa...
Hann gjörsamlega ELSKAR tennisbolta
Hann Finely elskar tennisbolta. Hann er með heimsmet í að halda mörgum boltum uppí sér í einu en metið hans er 6...
Köttur eyðileggur loftið í stofunni – MYNDBAND
Kettinum tekst að eyðileggja loftið í stofunni á örskammri stundu. Horfir svo bara á eigandann með augnaráði sem segir: „Hvað, af hverju...
Golden Retriever fær hvolp í jólagjöf
Æi þetta er aðeins of krúttlegt. Golden Retriever fær lítinn hvolp í jólagjöf og er hreinlega að missa sig úr gleði. Hann...
Alltaf kl 5 á morgnana gerist þetta – MYNDBAND
Þetta er mjög sætt myndband. Kisan kemur alltaf til eiganda síns á nóttunni/morgnana til að fá smá knús. Alltaf á sama tíma...
Kvenkyns snákar eru með sníp – Meira að segja fleiri en einn
Karlkyns snákar hafa ekki bara einn getnaðarlim heldur tvo, en það var staðfest síðan um 1800. Það var samt ekki fyrr en...
Dróni nær ótrúlegu myndefni á ströndinni
Þetta er alveg rosalegt. Maður sem var að taka upp myndefni á ströndinni sér hval koma syndandi á meðal fólksins. Magnað að...
Gerist varla krúttlegra
Rakst á þetta myndband á TikTok og má til með að deila því með ykkur. Þvílíkt krútt.
Ástralskir slökkviliðsmenn með nýtt dagatal fyrir árið 2023
Ástralska slökkviliðsdagatalið fagnar 30 ára afmæli sínu árið 2023. Á hverju ári sitja meðlimir slökkviliðsins fyrir á myndum til styrktar fjölmörgum góðgerðarmálum....
Hundurinn var jarðaður en kom til baka eftir 2 daga
Hundurinn Maisie stakk af þegar hún varð hrædd við flugelda og eigandi hennar, Codie, leitaði að henni allsstaðar. Hún taldi sig hafa...
Íkorni kom þessari fjölskyldu aldeilis á óvart
Þetta myndband er búið að slá í gegn á Twitter og hafa um 28.000 manns horft á það eftir að fjölskyldan sem...
Bjargaði sveltandi hundi af afskekktri eyju
Wesley White var á kajaksiglingu undan strönd Belís þegar hann tók eftir dýri við veiðikofa á afskekktri eyju. Þegar hann sigldi að...
Þegar hún sér að unginn hennar er á lífi… – Myndband
Lítill simpansi kom í heiminn fyrir nokkrum dögu í dýragarðinum í Sedgwick-sýslu í Kansas. Eitthvað gekk erfiðlega og endaði mamman, Mahale, í...
160 cm krókódíll fannst í maga Burmese Python slöngu í Flórída
Þetta er ekki eitthvað sem þú sérð á hverjum degi. Tæplega 160 cm langur krókódíll fannst inni í Burmese Python slöngu í...