Dýrin

Dýrin

Tveir hugrakkir Norðmenn björguðu lambi frá drukknun

Það er ótrúlegt hvað mannskepnan getur lagt á sig þegar mikið liggur við. Það sannaðist þegar þessir tveir norsku piltar tóku eftir...

Kálfur með tvö höfuð kom í heiminn á dögunum

Ég er svakalega veik fyrir þessum krúttum. Eða þessu krútti. Þetta er væntanlega bara einn kálfur þó það séu tvö „andlit“. Ég...

Hann vill ekki sleppa mömmu sinni eftir slysið

Þessir kóalabirnir lentu í bílslysi og var þeim bjargað og þeir færðir á Port Stephens spítala sem er sérstakur spítali fyrir kóalabirni....

Gæludýrið týndist en fannst eftir 30 ár

Dýr eru oft að týnast og stundum finnast þau aftur og stundum ekki. Það er ömurlegt að lenda í því að týna...

Hversu glögg/ur ert þú? Þessar eru erfiðar!

Ég hef ægilega gaman að svona myndum. Þetta eru allt myndir með einhverjum földum hlutum eða dýrum sem er oft nánast ómögulegt...

Vaknar við sitt eigið prump

Sorry með mig......en mér finnst þetta bara svo krúttlegt. Elsku "litla" svínið! https://www.youtube.com/watch?v=A7waJga9Zdk

Stöðvaður með naut í framsætinu – Aðeins í Ameríku

Samkvæmt frétt frá News Channel Nebraska var lögreglunni gert viðvart um mann sem ók bíl með því sem þá var lýst sem...

Hundurinn þeirra fannst tæpa 400 km frá heimili sínu – Myndband

Hundurinn Ashley stakk af úr pössun. Hún var ekki með örflögu og ekki með ól svo menn héldu að hún væri heimilislaus...

Dýr með stórfurðulega svipi eru svo fyndin – MYNDIR

Það er fyrirtæki í Ástralíu sem heitir The Frog Studio og sérhæfir sig í myndatökum af dýrum og helst verða þær að...

Bjargaðu skjaldbökum með maskaranum þínum!

Sweed Beauty er sænskt merki hannað af förðunarfræðingnum Gabriellu Elio. Merkið er í fagur bláum umbúðum og nafnið kemur af Sweden og...

Amma var búin að vera í sorg en þá gerist þetta

Þessi amma var nýbúin að missa hundinn sinn og dóttir hennar og barnabörn ákváðu að koma henni á óvart með litlum hvolpi....

Hann var skilinn eftir fyrir utan hundaathvarf

Það brýtur í manni hjartað að sjá dýr sem er búið að fara illa með. Það hlýjar manni svo um hjartað að...

Hún gaf 86 ára gömlum föður sínum hund

Þetta er bara svo sætt. Katie gaf pabba sínum hund til að halda honum félagsskap og síðan þá hafa pabbinn, John og...

Viðbrögðin þegar hún sér að kópurinn hennar er á lífi

Það er ekkert eins sterkt og móðurástin og það er bara svo fallegt að sjá móðurástina í verki í dýraríkinu. Hér er...

Hafið þið séð híbýli tarantúlu?

Þetta er bara fyrir þá hugrökkustu. Myndavél, áþekk þeirri sem er notuð í magaspeglanir, sett í holu tarantúlu sem er þar með...

Þegar dýrin bræða mann með augunum

Við munum örugglega eftir augunum á kisunni í Shrek. Þegar hann setur upp stóru krúttlegu augun sem myndi bræða heilan jökul. Hér...

Orðljótur og ævareiður páfagaukur

Þetta er eitthvað svo fyndið. Páfagaukurinn missir algjörlega hemil á sér. Hann hefur augljóslega verið kominn með upp í kok af þessu...

Hundurinn vildi leika sér með hníf

Þessi enski bolabítur stal stórum hníf og vildi láta leika með sér og neitaði alfarið að láta hann frá sér. Hann hljóp...

Kálfurinn vill ekki fara frá móður sinni – MYNDBAND

Fíllinn hefur fest sig í leir með kálfinn sinn. Þegar mennirnir koma að og ætla að hjálpa þeim var mamman ekki hrifin...

Elsti hundur í heimi er 31 árs

Bobi er hreinræktaður Rafeiro do Alentejo og fagnaði 30 ára afmæli sínu á seinasta ári og er kominn í Heimsmetabók Guinnes fyrir...

Hundur leitar hvolpanna sinna í rústunum

Þessi jarðskjálfti í Sýrlandi og Tyrklandi hefur tekið lífið af að minnsta kosti 25 þúsundum manns og er þetta óendanlega sorglegt. Það...

Hún var valin ljótasti hundur Englands – MYNDIR

Þeir sem þekkja mig vita að ég er mikil hundamanneskja. Ég er bara á því að hundar geri alla að betri manneskjum....

Passar að hundurinn blotni ekki – Myndband

Þessi gamli maður leggur mikið á sig svo hundurinn hans blotni ekki á hjólinu. Svo fallegt!

Draugur næst á myndavél með hreyfiskynjara – MYNDBAND

Hjónin Matthew og Lauren telja sig hafa náð draug á filmu, á gangi með hundinum þeirra á heimili þeirra í Ástralíu eina...

Órangútan berst við vinnuvélar – Myndband

Það virðast ekki vera nein takmörk fyrir því hversu við mannfólkið getum verið vond við náttúruna og ekki síður dýrin sem búa...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...