Dýrin
Hundur? Nei eitthvað allt annað!
VIð fyrstu sýn lítur þessi vera út eins og hundur að gægjast, en er svo bara ALLS EKKI hundur.
Sjá...
Endurfundir fíls og manns! – Dásamlegt!
Derek Thompson hittir fílinn sem hann sá um, 14 mánuðum eftir að þeir voru aðskildir. Það er alveg magnað að sjá hvað...
Mögulega latasti köttur í heimi?
Stundum er maður bara ekki hress. Hvort sem það er á mánudegi, eða á þriðjudegi.
Sjá einnig: Uppþvottavélin: Þetta verður þú að...
Hann er svo stoltur!
Þetta er nú meira krúttið. Hann hreinlega elskar að fá að hjálpa til og maður sér hvað hann er stoltur þegar hann...
Hún upplifir eitthvað sem fæstir fá að upplifa
Þetta einstaka augnablik náðist á filmu af dróna í Argentínu, en kona nokkur var að róa á bretti þegar hún var heimsótt...
Hvað í ósköpunum….?
Hvað í ósköpunum er þetta? Ég held að það væri best að sækja einhverskonar eitur.... eða jafnvel bara eldvörpu. Getur einhver sagt...
Hesturinn kynnist einhyrning
Þetta er ótrúlega krúttlegt. Hestur kemst í fyrsta skipti í tæri við uppblásinn einhyrning. Hann verður bara eins og hundur að leik....
Svöng leðurblaka tekur hraustlega til matar síns
Þessari leðurblöku var bjargað í Queensland og hún er svo svöng. Þetta er eiginlega alltof krúttlegt!
Þau lifðu af hið ómögulega
Dýrin geta gengið í gegnum allskonar hluti sem við getum ekki ímyndað okkur. Hér eru 15 dýr sem hafa upplifað rosalega hluti...
Hvað er þetta eiginlega?
Sjá þessi krútt. Reyna öll að troða sér í einn glugga! Þeir eru aðeins of miklar krúsídúllur