Kökur/Tertur

Kökur/Tertur

Súkkulaðibitakaka

Þessi kaka segir Ragnheiður á Matarlyst að sé lungamjúk og sáraeinföld að gera hana. Uppskrift

Hvítsúkkulaði ostakaka með kanilkexbotni og dásamlegri hindberjasósu

Það er ekkert venjulegt hvað hún Ragnheiður hjá Matalyst er dugleg að prófa sig áfram í matargerð og bakstri. Þessi Ostakaka er...

Baileys ísterta með daim

Æðisleg og hátíðarleg ísterta úr smiðjum Matarlyst Marens 3 eggjahvítur150 g sykur100 g valhnetur saxaðar (val...

Reese’s peanut butter rúlla – Uppskrift

Það er hefð í fjölskyldunni að halda uppá þakkargjörðahátiðina þar sem bróðir mannsins míns er gifur amerískri konu. Allir leggja eitthvað í...

Kókosbollu ostakaka með þristakremi

Ragnheiður hjá Matarlyst toppar sig í hverri viku. Þessi kaka er eitthvað sem allir verða að prófa á lífsleiðinni. Kíkið inná facebook...

Gamaldags súkkulaðikaka með oreo- og vanillusmjörkremi

Vááá hvað þessi er girnilega frá Freistingarthelmu Gamaldags súkkulaðikaka með Oreo- og vanillusmjörkremi Undirbúningstími 1 klst....

Marens með kókosbollurjóma og snickers kremi

Ok! Ef Ragnheiður hjá Matalyst á ekki skilið eitt STÓRT „Like“ fyrir þessa uppskrift, þá er eitthvað að! Þessi verður gerð ekki...

Oreo-karamellu súkkulaðipæ (Vegan)

Fengum þessa geggjuðu og einföldu uppskrift frá Eldhússystrum. Það eru bara 5 hráefni í þessu pæ-i.. Hún er...

Rabbabara jarðarberjapæ

Þessi er í boði Matarlystar og við mælum með því að þið smellið í eitt „like“ á síðuna þeirra á Facebook.

Skyrkaka með rískúlum

Skyrkökur geta verið svo góðar hvort sem þær eru til þess að borða með kaffinu eða sem eftirrétt í næsta matarboði. Þessi...

Snúðar með rjómaostakremi

Lungamjúkir og ljúffengir snúðar, töfrarnir eru majónesið í deiginu, samkvæmt Ragnheiði sem er með Matarlyst á Facebook. Snúðarnir eru...

Kanilsnúðar – Þessir gömlu góðu

Þessir gömlu góðu, afar fljótlegt er að útbúa þessa. Þeir koma frá hinni hæfileikaríku Ragnheið Stefáns á Matarlyst.

Marensterta með kókosbollurjóma og dumle karamellusósu

Þær gerast nú varla girnilegri en þetta. Þessi uppskrift kemur að sjálfsögðu frá Matarlyst. Dásamlega góð! Marens...

Súkkulaðikaka með smjörkremi

Þessi girnilega uppskrift er frá Matarlyst og er afar einföld, bragðgóð og lungamjúk. Hráefni

Kladdakaka með Dumle karamellusósu

Afar fljótleg og einföld kaka sem einungis er unnin saman í potti. Borin fram með þeyttum rjóma og eða ís. Uppskriftin kemur...

Kökudeig sem má borða – Tekur 1 mínútu

Nammi namm. Okkur finnst mörgum kökudeig eiginlega betra en hin eiginlega kaka. Sumt kökudeig er samt ekki mjög sniðugt að borða og...

Karamellu-smjörkrem

Smjörkrem eitt og sér finnst mér æðislegt en karamellu-smjörkrem er ekki síðra. Þessi uppskrift kemur frá Eldhússystrum. Karamellu-smjörkrem

Eplasæla

Þessi eplakaka er afar góð, fljótleg og einföld. Borin fram með ís, þeyttum rjóma og ef vill karamellusósu og kemur frá Matarlyst...

Brún Lagterta

Þessi lagterta tekur lagtertur upp á næsta stig. Það er bara þannig. Hún kemur auðvitað frá Ragnheiði á Matarlyst.

Hvunndags eplakaka

Þessi brjálæðisleg girnilega eplakaka er frá Matarlyst. Hráefni 250 g flórsykur250 g smjörlíki eða smjör...

Súkkulaðikaka með karmellukúlusósu og súkkulaðidropum

Þessi ofsalega girnilega uppskrift kemur úr smiðju Matarlystar og er jafngóð og hún er falleg. Hráefni

Bláberjabaka

Dagar berja og uppskeru eru þessa dagana og allir sem geta fara í berjamó og sultugerð. Svo er hægt að gera allskonar...

Sumarleg rúlluterta með berjum og rjóma

Einn besti tími ársins er runninn upp. Berin eru komin! Það er fátt sem jafnast á við berjamó en ef ég fer...

Súkkulaðikaka með piparmyntu frosting og súkkulaðibráð

Þessi kaka er svo girnileg að það hálfa væri nóg. Hún kemur frá Matarlyst og við mælum með því að þið prófið...

Draumur með pipprjóma

Jeminn hvað þessi er girnileg. Hún kemur auðvitað úr smiðju Matarlystar á Facebook. Hráefni

Uppskriftir

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...

Svína purusteik

Það getur verið trix að elda purusteik rétt. Hér er ein frábær uppskrift frá Gott í matinn. Uppskrift fyrir...