Fallegt
Tekur allt öðruvísi útgáfu af laginu Flowers
Lag Miley Cyrus, Flowers, hefur verið svakalega vinsælt um allan heim og sagan að baki laginu hefur líka orðið þekkt.
17 mánaða píanósnillingur
Þetta er alveg ótrúlegt barn. Hann er 17 mánaða gamall og það er eitthvað sem segir manni að hann muni...
Sofia Vergara kemst í samband við látinn bróður sinn
Miðillinn Tyler Henry hefur orðið þekktur sem „Hollywood miðillinn“ og hefur hitt margt af frægasta fólki í heimi og tengt þau við...
Hann var skilinn eftir fyrir utan hundaathvarf
Það brýtur í manni hjartað að sjá dýr sem er búið að fara illa með. Það hlýjar manni svo um hjartað að...
Hún gekk með barnabarnið sitt 61 árs
Þegar Cecile eignaðist barnabarnið sitt var hún 61 árs. Hún varð þó ekki amma á hefðbundin hátt heldur gekk hún með barnið...
Hún gaf 86 ára gömlum föður sínum hund
Þetta er bara svo sætt. Katie gaf pabba sínum hund til að halda honum félagsskap og síðan þá hafa pabbinn, John og...
Líkaminn eftir fæðingu – Sættum okkur við breytingar
Samfélagsmiðlar eru fullir af óraunhæfum myndum sem gáta látið meira að segja þeim allra öruggustu líða óþægilega með sig. Þegar konur eru...
Viðbrögðin þegar hún sér að kópurinn hennar er á lífi
Það er ekkert eins sterkt og móðurástin og það er bara svo fallegt að sjá móðurástina í verki í dýraríkinu. Hér er...
Þau ætla að segja flatt NEI við hana en snýst svo hugur
Fire er 22 ára einstæð móðir með 4 ára gamla dóttur og vinnur fyrir sér sem erótískur dansari. Hana langar að komast...
Fæddist heyrnarlaus og syngur Killing Me Softly
Listamaðurinn Ali fæddist heyrnarlaus og syngur lagið Killing Me Softly og heillar hvern einasta einstakling í salnum.
Ed Sheeran heimsækir barnaspítala
Nú þekki ég manninn ekki neitt persónulega, ótrúlegt en satt, en það er eitthvað sem segir mér að hann sé einstakt gæðablóð hann Ed...
Blind stúlka spilar óaðfinnanlega á píanó á lestarstöð
Lucy er blind, með einhverfu og mikla námsörðugleika. Í þætti um líf hennar segir móðir Lucy, Candice, dagskrárstjóranum Claudia Winkleman að dóttir...
Afi hélt að allir hefðu gleymt 85 ára afmælinu hans
Hann átti alls ekki von á þessu en fjölskyldan hans kom honum á óvart á 85 ára afmælinu hans. Svo einlæg viðbrögð....
5 ára drengur syngur í jarðarför ömmu sinnar
Þessi bræðingur bræðir öll hjörtu. Hann heitir Bentley og er 5 ára. Bentley er hér að syngja lagið My Heart Will Go...
Kálfurinn vill ekki fara frá móður sinni – MYNDBAND
Fíllinn hefur fest sig í leir með kálfinn sinn. Þegar mennirnir koma að og ætla að hjálpa þeim var mamman ekki hrifin...
Elsti hundur í heimi er 31 árs
Bobi er hreinræktaður Rafeiro do Alentejo og fagnaði 30 ára afmæli sínu á seinasta ári og er kominn í Heimsmetabók Guinnes fyrir...
Hundur leitar hvolpanna sinna í rústunum
Þessi jarðskjálfti í Sýrlandi og Tyrklandi hefur tekið lífið af að minnsta kosti 25 þúsundum manns og er þetta óendanlega sorglegt. Það...
7 ára stúlka passaði litla bróður sinn í rústunum
Mannskæði jarðskjálftinn sem reið yfir í Tyrklandi og norðurhluta Sýrlands á mánudag var 7,8 á Richter kvarða og mörg þúsund manns hafa...
Magnaðar sögulegar myndir
Þú getur lært ýmislegt um sögu í skóla og í bókum en það er líka hægt að læra mikið um söguna á internetinu.
Á...
Pink og Kelly Clarkson taka dúet – Myndband
Pink og Kelly Clarkson lagið „What About Us“ saman. Pink segir líka frá því fyrir hvað lagið stendur fyrir. Mjög flottur boðskapur!https://www.youtube.com/watch?v=2isXQbiJrk8
GÆSAHÚÐ! Þessi er rosalegur söngvari – Myndband
Tom Ball fær Golden Buzzer frá dómurunum eftir að hann söng lagið „The Sound of Silence“ eftir Simon & Garfunkel. Simon kallar...
Tears for Fears goðsögnin Curt Smith tekur gamlan slagara með dóttur sinni
Það muna flestir sem eru komnir yfir fertugt eftir dúettinum Tear for Fear og lagi þeirra ógleymanlega Mad world. Það hefur farið...
Er til eitthvað krúttlegra en þessi íslenski drengur?
Þessi litli krútthnoðri var svolítið mikið búinn á því þegar pabbi hans, Þorvaldur Freyr, sótti hann á leikskólann. Hann getur varla haldið...
„Ég er pabbi og gef barninu mínu brjóst“ – Myndband
Tanius er pabbi frá Florida sem hefur fengið mikið hatur á netmiðlum fyrir að gefa barninu sínu brjóst. Hans saga er alveg...
Passar að hundurinn blotni ekki – Myndband
Þessi gamli maður leggur mikið á sig svo hundurinn hans blotni ekki á hjólinu. Svo fallegt!