Grænmetisréttir
Eggaldin- og risottobaka
Frábær uppskrift frá Allskonar.is
Þessi eggaldinbaka er meiriháttar góð og seðjandi, fljótleg og einföld en full af góðu...
Bauna- og kartöflukarrí
Á heimasíðu allskonar.is má finna gott safn af girnilegum uppskriftum til dæmis þessa æðislegu pastasósu.
Í þetta karrí má nota allskyns...
Grænmeti í grænu karrímauki og kókossósu
Þessi uppskrift kemur frá CafeSigrún. Einföld og holl!
Fyrir 2-3
1 sæt kartafla, afhýdd og...
Kjúklingabaunabuff
Hér kemur ein fljótleg, auðveld og holl uppskrift að kjúklingabaunabuffum frá snillingunum á Eldhússystrum.
Kjúklingabaunabuff2 dósir kjúklingabaunir1 tsk...
Kartöflumús með hvítlauk og graslauk – frá Lólý
Góð kartöflumús toppar hvaða máltíð sem er og þessi er frá henni loly.is
Uppskrift:
1...
Indverskur Paneer
Þessi æðisgengna uppskrift kemur frá Allskonar.is! Æðislega góð!
Það er ótrúlega einfalt að útbúa paneer heima. Þetta er...
Kartöflugratín
Það þarf ekki alltaf að hafa soðnar kartöflur með öllu þetta kartöflugratín er æðislega gott bæði með kjöti og fiski.
Meinhollt sætkartöflusalat
Hún Berglind Ósk Magnúsdóttir er með heimasíðuna www.lifandilif.is
Þar er að finna ýmislegt tengt heilsu og fleira, hér kemur ein góð uppskrift frá henni:
Sætkartöflusalat:
Þetta meinholla...
Kjúklingabaunakarrí
Þessi er ekki bara góður og einfaldur að gera heldur er hann stútfullur af hollustu og allir geta borðað hann.
Uppskrift:
1 laukur
1/2 dl madras mauk...
Baunachilli með sætum kartöflum
Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.
Það er svakalega fljótlegt að búa til gott...
Safi fyrir hormónana
Ég er búin að vera á þessu líka bullandi breitingaskeiði í mörg ár. Ekki spurning að prófa þennan sem kemur frá lifandi Líf.
Að hafa...
Lárperumauk/Guacamole
Eitt af því sem mér finns best í heimi er avacado og ekki skemmir hvað ávöxturinn er hollur.
Hér kemur dúndurgóð uppskrift af lárperumauki.
Uppskrift:
2 þroskuð...
Vegan: Haustsúpa með kartöflum og kjúklingabaunum
Á CafeSigrun má finna fullt af hollum uppskriftum, sem innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. Þessi æðislega haustsúpa er vegan og svakalega...
Geggjað spennandi lágkolvetna snakk.
Ég bara verð að deila þessari snilld með ykkur.
Þarna má sjá girnilegt og gott lágkolvetnasnakk.
Mæli með því að skoða Goodful á facebook, þetta myndband...
Þriggja daga Ayurveda hreinsun fyrir þig
Það er komið að því. Stundin sem þið hafið öll beðið eftir er runnin upp. Jólanammisukkið er kvatt og nýtt ár tekur við með...
Ristaðar möndlur með kanil
Þessi svakalega girnilega uppskrift kemur frá systrunum Tobbu og Stínu sem halda úti síðunni Eldhússystur.
Það er langt síðan fyrstu auglýsingar um jólatónleika fóru á...
Grillaðir kartöflubátar með guacamole og salsa
Ótrúlega góðir kartöflubátar sem koma frá Café Sigrún.
Grillaðir kartöflubátar með guacamole og salsa
Fyrir 2 sem forréttur
Innihald
2 x 150 g kartöflur (helst bökunarkartöflur)
1 tsk kókosolía...
Sykraðar seasamgulrætur
Þetta dásamlega meðlæti er svo gott. Þið verðið að prófa þetta um helgina. Uppskriftin kemur frá Matarbloggi Önnu Bjarkar
Sykraðar seasamgulrætur
f. 6
500 gr. gulrætur, skrældar...
Kartöflu- og spínatbaka
Hér kemur æðisleg uppskriftir frá Allskonar sem mun pottþétt slá í gegn ef þú býður í mat.
Kartöflu- og spínatbaka fyrir 6
Deigið
300gr hveiti
1 bréf þurrger
1/2...
Einfaldur grænmetisréttur í ofni
Þessi einfaldi og bragðgóði réttur kemur frá Café Sigrún.
Einfaldur grænmetisréttur í ofni
85 g pastarör eða skrúfur úr spelti
1 blaðlaukur, skorinn í þunnar sneiðar (miðjan...
Stökkar sætkartöflufranskar og köld sósa sem passa með öllu
Þessar dýrðlegu uppskriftir eru frá Ljúfmeti og lekkerheitum.
Sætar kartöflur fara vel með flestum mat og mér þykja þær sérlega góðar með kjúklingi og fiski....
Pizza með blómkálsbotni
Þessi frábæra pizza er frá Ljúfmeti og lekkerheit.
Blómkálspizzabotn (uppskriftin gefur 2 þunna botna)
250 g ferskur mozzarella, rifinn (2 stórar kúlur)
1 blómkálshaus, meðalstór
2 egg
70 g...
Avokado búðingur – Góður fyrir heilsuna
Avókadó búðingur hraðar meltingu, vinnur á móti sjúkdómum og jafnar út hormóna. Langar þig ekki að prófa þennan holla búðing? Hann er ekki bara...
Gómsætur sætkartöflupottréttur
Þessa snilld fann ég á blogginu hennar Tinna Bjargar og hef búið til þó nokkrum sinnum. Pottrétturinn er bæði hollur og sjúklega gómsætur -...