Grænmetisréttir
Grænmeti í grænu karrímauki og kókossósu
Þessi uppskrift kemur frá CafeSigrún. Einföld og holl!
Fyrir 2-3
1 sæt kartafla, afhýdd og...
Kjúklingabaunabuff
Hér kemur ein fljótleg, auðveld og holl uppskrift að kjúklingabaunabuffum frá snillingunum á Eldhússystrum.
Kjúklingabaunabuff2 dósir kjúklingabaunir1 tsk...
Kartöflumús með hvítlauk og graslauk – frá Lólý
Góð kartöflumús toppar hvaða máltíð sem er og þessi er frá henni loly.is
Uppskrift:
1...
Indverskur Paneer
Þessi æðisgengna uppskrift kemur frá Allskonar.is! Æðislega góð!
Það er ótrúlega einfalt að útbúa paneer heima. Þetta er...
Kartöflugratín
Það þarf ekki alltaf að hafa soðnar kartöflur með öllu þetta kartöflugratín er æðislega gott bæði með kjöti og fiski.
Meinhollt sætkartöflusalat
Hún Berglind Ósk Magnúsdóttir er með heimasíðuna www.lifandilif.is
Þar er að finna ýmislegt tengt heilsu og fleira, hér kemur ein góð uppskrift frá henni:
Sætkartöflusalat:
Þetta meinholla...
Kjúklingabaunakarrí
Þessi er ekki bara góður og einfaldur að gera heldur er hann stútfullur af hollustu og allir geta borðað hann.
Uppskrift:
1 laukur
1/2 dl madras mauk...
Baunachilli með sætum kartöflum
Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.
Það er svakalega fljótlegt að búa til gott...
Safi fyrir hormónana
Ég er búin að vera á þessu líka bullandi breitingaskeiði í mörg ár. Ekki spurning að prófa þennan sem kemur frá lifandi Líf.
Að hafa...
Lárperumauk/Guacamole
Eitt af því sem mér finns best í heimi er avacado og ekki skemmir hvað ávöxturinn er hollur.
Hér kemur dúndurgóð uppskrift af lárperumauki.
Uppskrift:
2 þroskuð...