Húsráð
8 hlutir sem þú ættir aldrei að sturta niður í klósettið
Í raun og veru á ekkert að fara í klósettið nema klósettpappír, kúkur og piss. Sumir eiga það samt til að nota...
Af hverju verða hvít rúmföt gul? Hvað er til ráða?
Með tímanum geta rúmföt (sérstaklega hvít) farið að verða gulleit - og það er eðlilegt! Rúmföt geta orðið gul af ýmsum ástæðum,...
Vissir þú þetta með Yankee kertin – Getur skipt út næstu tómu krukku fyrir...
Það getur verið svo svakalega notalegt að kveikja á ilmkerti heima hjá sér og ekki skemmir fyrir þetta geymdi leyndamál í skilmálum...
3 leiðir til að skreyta matarborðið um hátíðirnar
Það er gaman að gera hátíðlegt í kringum sig, skreyta og gera fínt. Margir hafa gaman að því að skreyta matarborðið sérstaklega...
12 frábær húsráð sem gott er að kunna
Maður getur alltaf lært eitthvað nýtt. Hér eru nokkur einföld en sniðug húsráð sem allir geta notað sér í daglegu lí
Lærðu að brjóta saman servíettur fyrir hátíðarnar
Það er alveg magnað hvað servíettur geta sett mikinn og fallegan svip á borðhaldið. Hér eru nokkrar skemmtilegar skýringarmyndir með mismunandi leiðum...
Þessir hlutir ættu ALDREI að fara í uppþvottavélina
Það er gott að vita þetta. Það er ömurlega leiðinlegt að setja eitthvað í vélina og komast svo að því að það...
Húsráð: Þvottaráð sem breyta öllu!
Það er geggjað að læra ný ráð til að láta þvottinn líta sem best út, sem lengst!
Sjá einnig: Stúlka lendir...
Húsráð: Hversu oft áttu að þvo handklæðin þín?
Það eru verulega skiptar skoðanir á því hversu oft maður ætti að þvo handklæðin á heimilinu og nú er komið að því...
10 ráð til að gera heimilið meira smart
Það er svo gaman að gera heimilið notalegt og kósý. Það þarf oft ekki mikið til að umbreyta útliti herbergis eins og...
Skítugasta íbúð í Evrópu – Ekki verið þrifin í 6 ár!
Ung kona í Sviss bjó í þessari íbúð. Hún þjáðist af alvarlegu þunglyndi og hafði ekki þrifið neitt inni á heimilinu í...
Húsráð: Góð ráð til að ná erfiðu blettunum
Hvernig á að ná leir úr teppi? Hér eru frábær ráð til að ná erfiðum blettum úr allskonar efnum.
Sjá...
Hvenær þreifstu vatnsbrúsann þinn seinast?
Fjölmargir eru farnir að nota margnota vatnsbrúsa sem maður getur fyllt aftur og aftur og heldur vatninu köldu. Við erum samt flest...
Húsráð: Hvernig er best að þrífa ofngrindur
Það er eitt það leiðinlegasta sem ég geri er að þrífa ofninn og það sem honum fylgir. Hér er aðferð sem virkar...
Góð leið til að brjóta saman teygjulak
Það eru ábyggilega ekki margir sem hafa náð góðum tökum á að brjóta saman teygjulak svo það líti vel út í skápnum....
5 leiðir til að minnka óreiðuna STRAX
Hvar á maður að byrja? Hvert á maður að setja hlutina? Það er svo gott að fá svona ráð!
Sjá...
Ráð við heimilisþrif sem munu breyta lífi þínu
Það er stundum mjög gott að læra nýjar leiðir til að þrífa allskonar hluti inni á heimilinu. Stundum er lausnin miklu einfaldari...
Frábær ráð úr eldhúsinu sem munu spara þér stórfé
Hver vill ekki spara sér fullt af peningum með því að gera einfaldar breytingar á lífi sínu? Það þarf oft ekki mikið...
8 leiðir til að nota uppþvottavélatöflur
Það er ægilega þægilegt að nota sápu í töfluformi í uppþvottavélina. Það er algengast að nota duft eða töflurnar hér á landi...
Hvernig á að þrífa Airfryer?
Það er nauðsynlegt að kunna að þrífa Airfryer-inn reglulega svo hann fari nú ekki að lykt og vera ógeðslegur. Hér eru þjóðráð...
27 frábær ráð sem öll innihalda MATARSÓDA
Það er alltaf gaman að sjá svona skemmtileg ráð. Matarsódi er hentugur í svo ótal margt. Þetta þarf ekki að vera flókið
Dragðu úr skötulyktinni með þessu ráði
Nú fer Þorláksmessa að bresta á með tilheyrandi skötulykt úr næstum hverju húsi.
Ég er alls ekki hrifin af...
Þarftu að þurrka af á heimilinu?
Vissirðu að það er best að þurrka ryk af með þurrum klút? Eða að það er best að byrja uppi og vinna...
Uppþvottavélin: Þetta verður þú að þrífa einu sinni í mánuði
Það eru alls ekki allir sem vita þetta en það er eitt sem þú verður að þrífa í uppþvottavélinni þinni, í það...
Ráð sem spara þér dýrmætan tíma í eldhúsinu
Hver elskar ekki góð húsráð? Og hvað þá húsráð sem spara þér tíma. Það eru svo margar leiðir til að stytta sér...