Aðrar uppskriftir

Aðrar uppskriftir

Marengs með kókosbollurjóma og Marskremi

Getur þetta orðið eitthvað girnilegra? Kókosbollur, marengs og marskrem! Hljómar svakalega vel. Uppskriftin kemur frá Matarlyst á Facebook. Hráefni

Ostasalat frá Matarlyst

Það eru svo margar girnilegar uppskriftir sem koma frá Ragnheiði í Matarlyst. Hér er til dæmis þetta ostasalat sem er alltaf vinsælt...

Rice Krispies hnetusmjörsbar

Þetta er svo dásamlega gott! Kemur auðvitað frá snillingunum á Matarlyst á Facebook. Hráefni 100 g...

Kladdakaka með Dumle karamellusósu

Afar fljótleg og einföld kaka sem einungis er unnin saman í potti. Borin fram með þeyttum rjóma og eða ís. Uppskriftin kemur...

Kökudeig sem má borða – Tekur 1 mínútu

Nammi namm. Okkur finnst mörgum kökudeig eiginlega betra en hin eiginlega kaka. Sumt kökudeig er samt ekki mjög sniðugt að borða og...

Stökkar og fljótlegar kartöflur í Air Fryer

Hér er leið til að gera stökkar og dásamlegar kartöflur í Air Fryer. Þær verða tilbúnar á 30 mínútum og eru mjög...

Fáðu stökkt beikon í Air Fryer

Það er svo gott að borða stökkt beikon og það er frábært að gera beikon í Air Fryer því það er ÖRLÍTIÐ...

Stökkar franskar í Airfryer

Fenguð þið Airfryer í jólagjöf? Heyrst hefur á götunni að þessi maskína hafi verið jólagjöf ársins þetta árið. Við munum birta svolítið...

Brún Lagterta

Þessi lagterta tekur lagtertur upp á næsta stig. Það er bara þannig. Hún kemur auðvitað frá Ragnheiði á Matarlyst.

Kornflex crunchy

Þetta góðgæti lítur svo svakalega vel út að maður fær bara vatn í munninn, eins og svo margt sem kemur frá Matarlyst....

Súkkulaðikaka með karmellukúlusósu og súkkulaðidropum

Þessi ofsalega girnilega uppskrift kemur úr smiðju Matarlystar og er jafngóð og hún er falleg. Hráefni

Sniðugar og einfaldar glútenlausar uppskriftir

Fleiri og fleiri eru farnir að taka út eða minnka neyslu á glúteni í mataræði sínu. Ef þú ert til dæmis með...

Heimagert múslí

Það er svakalega gott að gera sitt eigið múslí. Þú getur ráðið hvað þú setur í það og hversu mikið. Þessi dásamlega...

Falafel með Tahini sósu

Bjó til þenna holla og ótrúlega góða rétt. Mæli sko með þessu fyrir alla hvort sem þú ert...

Skinku og broccoli baka með parmesan

Þessi dásamlega uppskrift kemur úr smiðju Matarlystar og er eflaust góð tilbreyting á hverju heimili. Botn

Einfaldur kjúklinganúðluréttur

Það eru til rosalega margar góðar uppskriftir á veraldarvefnum en það er eitt sem hefur svolítið truflað mig. Þar sem ég...

Grunnsósa fyrir pasta

Það er alltaf gott að kunna að gera góða pastasósu. Þessi uppskrift kemur frá Allskonar.is og er alveg geggjuð!

Gómsætt kartöflugratín

Þessi uppskrift kemur frá Allskonar.is Þetta gratín er alveg dásamlegt með hvaða kjöti sem er, hvort sem það er...

Uppskriftir af allskonar sultum/hlaupi

Mér finnst alveg einstaklega skemmtilegt að tína ber. Hvaða ber sem er eiginlega. Ég hef oftast tínt bláber og krækiber í kílóavís...

Dásamlega stökkar vorrúllur

Stelpurnar hjá Matarlyst eru alveg ótrúlega skapandi og duglegar í eldhúsinu. Þær töfra fram allskonar kræsingar og deila með okkur á Matarlyst á Facebook.  Þær...

Indverskur kjúklingaréttur

Þessi æðislegi réttur sem kallaður er Indian Butter Chicken, kemur frá Matarlyst. Indian Butter Chicken

Bauna- og kartöflukarrí

Á heimasíðu allskonar.is má finna gott safn af girnilegum uppskriftum til dæmis þessa æðislegu pastasósu. Í þetta karrí má nota allskyns...

Græna töfra dressingin

Þessi dásemd kemur frá þeim systrum hjá Matarlyst Þið missið af miklu ef þið prufið ekki....Þessi er...

Heimagert granóla

Það er svo gott að borða gott granóla. Það svíkur engan og við getum lofað ykkur að það er jafnvel enn betra...

Hægeldað Beef Bourguignon

Þessi dásemd kemur frá þeim systrum hjá Matarlyst  Beef Bourguignon sem er afbragðs góður réttur sem bræðir munn...

Uppskriftir

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...

Svína purusteik

Það getur verið trix að elda purusteik rétt. Hér er ein frábær uppskrift frá Gott í matinn. Uppskrift fyrir...