Eftirréttir
Toblerone ísterta – Uppskrift
Vinkona mín hún Lína er mikill sælkeri (eins og ég) og algjör snillingur í eldhúsinu. Þegar ég frétti að hún ætlaði að búa til...
Rabbabara jarðarberjapæ
Þessi er í boði Matarlystar og við mælum með því að þið smellið í eitt „like“ á síðuna þeirra á Facebook.
Skyrkaka með rískúlum
Skyrkökur geta verið svo góðar hvort sem þær eru til þess að borða með kaffinu eða sem eftirrétt í næsta matarboði. Þessi...
Hafrabolli með hnetusmjörsfyllingu og dúnmjúkum súkkulaðitopp
Þessar afar góðu kökur þarf ekki að baka, eru tiltölulega fljótlegar í undirbúning og afar góðar með kaffibollanum. Uppskriftin kemur auðvitað frá...
Einfaldasta Oreo-ískaka í heimi
Þessi Oreo-ískaka er svo ótrúlega girnileg að það það hálfa væri nóg.
3 egg við stofuhita 100 g...
Marensterta með kókosbollurjóma og dumle karamellusósu
Þær gerast nú varla girnilegri en þetta. Þessi uppskrift kemur að sjálfsögðu frá Matarlyst. Dásamlega góð!
Marens...
Súkkulaðikaka með smjörkremi
Þessi girnilega uppskrift er frá Matarlyst og er afar einföld, bragðgóð og lungamjúk.
Hráefni
Kladdakaka með Dumle karamellusósu
Afar fljótleg og einföld kaka sem einungis er unnin saman í potti. Borin fram með þeyttum rjóma og eða ís. Uppskriftin kemur...
Kökudeig sem má borða – Tekur 1 mínútu
Nammi namm. Okkur finnst mörgum kökudeig eiginlega betra en hin eiginlega kaka. Sumt kökudeig er samt ekki mjög sniðugt að borða og...
Þristamolar
Hún Ragnheiður hjá Matarlyst kann sko heldur betur að búa til góðgæti. Þetta er náttúrulega aðeins of girnilegt ef þið spyrjið mig....
Kornflex crunchy
Þetta góðgæti lítur svo svakalega vel út að maður fær bara vatn í munninn, eins og svo margt sem kemur frá Matarlyst....
Súkkulaðikaka með karmellukúlusósu og súkkulaðidropum
Þessi ofsalega girnilega uppskrift kemur úr smiðju Matarlystar og er jafngóð og hún er falleg.
Hráefni
Bláberjabaka
Dagar berja og uppskeru eru þessa dagana og allir sem geta fara í berjamó og sultugerð. Svo er hægt að gera allskonar...
Dísætir eftirréttir sem þú munt elska
Sumir elska forrétti! Aðrir elska eftirrétti. Ég er týpan sem elskar eftirrétti meira en forrétti og aðalrétti. Ég borða bara hina réttina...
Sumarleg rúlluterta með berjum og rjóma
Einn besti tími ársins er runninn upp. Berin eru komin! Það er fátt sem jafnast á við berjamó en ef ég fer...
Súkkulaðikaka með piparmyntu frosting og súkkulaðibráð
Þessi kaka er svo girnileg að það hálfa væri nóg. Hún kemur frá Matarlyst og við mælum með því að þið prófið...
Bragðarefur
Þessi hátíðlega ís uppskrift er æðisleg og kemur frá Matarlyst. Ísinn er með kókosbollum, einu seti, mars og toblerone, ásamt því að...
Marens með pipprjóma og ferskum berjum
Það er eitthvað við marens sem við elskum. Það er svo ótal margt hægt að setja á þá og leika sér með...
Eplasæla
Þessi er alveg svakalega girnileg og bragðast áreiðanlega jafn vel og hún lítur út. Hún kemur frá snillingunum á Matarlyst.
Súkkulaðiís með kakómalti
Þessi er spennandi að prófa. Kannski tilvalinn til að hafa um jólin. Þessi kemur frá vinkonum okkar Eldhússystrum.
Kókosbolluís með Dumle bræðing
Þessi er bara einfaldlega of girnileg. Kókosbolluís er bara eitthvað, eitt og sér, sem hljómar eins og tónlist í mínum eyrum. Dumle...
Marensrúlla
Það er svo gott að vera með uppskriftir sem þú getur gripið í og hent í þegar þú hefur ekki of mikinn...
Kókosbollubomba með karamellu Rice krispies botni
Þessi kaka er náttúrulega bara eitthvað annað! Kókosbollur og fersk ber, karamella og Rice Krispies. Þetta getur ekki klikkað! Þessi uppskrift er...
Kókosbollu- og marengseftirréttur
Þessi dýrðlegheit koma frá Eldhússystrum. Kókosbollur og marengs klikka ekki.
Kókosbollu-og marengs-eftirréttur1 marengsbotn (púðursykurs eða ljós)1/2 l. rjómi4...
Sítrónubitar
Þessir bitar eru svakalega góðir en margir kunna að meta sýruna í svona gotteríi. Uppskriftin kemur frá Eldhússystrum.
Sítrónubitar