Eftirréttir
Sítrónubitar
Þessir bitar eru svakalega góðir en margir kunna að meta sýruna í svona gotteríi. Uppskriftin kemur frá Eldhússystrum.
Sítrónubitar
Rabbabarajarðarberjapæ með Toblerone súkkulaði og cruncy topp
Þessi æðislega uppskrift gæti verið á borðum víða um land þessa dagana, rabarbarar í fullum skrúða og jarðarberin að verða rauð og...
Salthnetu, ritz kex draumur með gamla góða bounty kreminu
Þessi dásemd kemur frá Matarlyst
Hráefni:
3 egg stór220 g...
Ostakökubrownie með hindberjum
Þessi æðislega uppskrift kemur frá Eldhússystrum og er tilvalin til að hafa um páskana.
Brownie-deig225 gr smjör4 egg4 dl...
Krydd-eplakaka með pistasíum og ljúffengri karamellusósu
Hvernig væri að setja upp kaffihúsastemmingu heima í stofu og baka þessa gersemi sem kemur frá þeim systrum sem halda úti ...
Bounty terta frá Matarlyst
Nú styttist í Páska og stefnir í að landinn eyði þeim heima. Okkur á hun.is finnst góð hugmynd að fara eftir tilmælum...
Smákökur með hnetusmjörsfyllingu
Þessi kemur frá Delish og er geggjuð fyrir þá sem elska hnetusmjör!
Fyllingin:
1 bolli...
Ískonfekt – Glúteinlaust
Jahérna hvað þetta er girnilegt. Þessi uppskrift kemur úr smiðju CafeSigrún. Hún er með svo margar æðislegar uppskriftir inni á síðunni sinni....
Heslihnetutrufflur
Þessi æðislega uppskrift kemur frá Cafe Sigrún. Dásamlega góðar og hátíðlegar.
Mig langaði mikið að kalla þessar truflur...
Rjómaís með bananasúkkulaðisósu
Er fólk ekki farið að huga að jólaísnum?
Þessi frábæra uppskrift af alveg dásamlegum ís kemur frá http://loly.is