Jólabakstur
Toblerone ísterta – Uppskrift
Vinkona mín hún Lína er mikill sælkeri (eins og ég) og algjör snillingur í eldhúsinu. Þegar ég frétti að hún ætlaði að búa til...
Piparköku-cupcakes með kanilkremi
Jólasysturnar frá Eldhússystur eru svo með þetta!
3,75 dl hveiti2,5 tsk kanill¼ tsk negull¼ tsk múskat340 gr smjör2,5 dl...
Hafrakökur með smjörkremi
Það er úr svo mörgum sortum að velja hjá Eldhússystrum. Þessi er svakalega girnileg.
Hafrakökur með smjörkremi
Súkkulaðismákökur (Chocolate crinkles)
Smákökur úr smiðju Eldhússystra
Gerir u.þ.b. 60 smákökur
2,5 dl kakóduft 5 dl sykur 1,25 dl matarolía 4 egg 2...
Piparmyntu-Súkkulaði
Dásamlegt góðgæti fyrir jólin frá Eldhússystrum
Piparmyntusúkkulaði170 gr suðusúkkulaði340 gr hvítt súkkulaði1/2 tsk piparmyntudropar3 piparmyntu jólastafirLeggið bökunarpappír á fat...
Kurltoppar
Þessi uppskrift frá Eldhússystrum er algjört must um jólin
Kurltoppar
3 eggjahvítur
200g...
Piparmyntusmákökur með brjóstsykri
Meira af frábærum smákökum fyrir jólin frá Eldhússystrum
Hráefni
90 gr smjör110 gr púðursykur100 gr sykur2...
Jólabakstur – Uppskriftir
Á Hún.is finnur þú fullt af jólaköku hugmyndum og uppskriftum. Það er svo dásamlegt að baka með fjölskyldunni um Jólin.
Kókostoppar með piparmyntu Marianne brjóstsykri
Það er sko gott að byrja sanka að sér uppskriftum fyrir jólin. Þessu kemur úr smiðju Matarlyst og verður sko örugglega ein...
Mjúkar hafrakökur með glassúr
Fundum þessa æðislegu hafrakökur hjá Eldhússystrum
Mjúkar hafrakökur með glassúr1 bolli hafrar1 bolli hveiti1 1/2 tsk lyftiduft1/4 tsk matarsódi1/4...
Súkkulaðibitakökur með rolomolum
Þessar eru geggjaðar frá eldhússystrum
Súkkulaðibitakökur með rolo-molum
Hráefni225 gr mjúkt smjör3/4 bolli púðursykur1 bolli sykur3...
Skjaldbökusmákökur
Skjaldböku smákökur
128 gr hveiti43 gr kakó1/4 tsk. salt120 gr smjör, mjúkt134 gr sykur2 eggjahvítur1 eggjarauða2 msk mjólk1 tsk...
Butterscotch hafrasmákökur með hvítu súkkulaði
Enn ein æðisleg uppskrift fyrir jólabaksturinn frá Eldhússystrum
Butterscotch hafrasmákökur með hvítu súkkulaði
170 gr mjúkt...
Piparköku- og marsipantrufflur
Væri gaman að prófa þessa frá Eldhússystrum
Piparköku- og marsipantrufflur75 gr piparkökur (ca 12 st)100 gr odense marsípan3 msk...
Laufabrauð
Það er varla neitt jólalegra en laufabrauð. En hafið þið prófað að gera þau sjálf?
Laufabrauð
Mömmukökur
Mömmukökur
1,2 kg hveiti250 gr. sykur4 tsk sódaduft150 gr. smjör, mjúkt.4 egg2 bollar síróp (ylvolgt).
Öllum...
Dulce de leche súkkulaðikökur
Dulche de leche súkkulaðikökur
30 gr dökkt súkkulaði 30 gr hvítt súkkulaði 2 dl hveiti 1 tsk lyftiduft Smá salt 3 msk kakó ½ tsk...
Ris a la mande
Ris a la Mandefyrir 4
2.5 dl hrísgjón2.5 dl vatn7.5 dl mjólk2.5 dl rjómi (Stína setur mun meiri rjóma...
Appelsínudraumar
Appelsínudraumar
U.þ.b. 50 st.
100 gr smjör, við stofuhita1 dl matarolía (með litlu bragði, ekki ólívuolía...
Þristamolar
Hún Ragnheiður hjá Matarlyst kann sko heldur betur að búa til góðgæti. Þetta er náttúrulega aðeins of girnilegt ef þið spyrjið mig....
Brún Lagterta
Þessi lagterta tekur lagtertur upp á næsta stig. Það er bara þannig. Hún kemur auðvitað frá Ragnheiði á Matarlyst.
Draumur með pipprjóma
Jeminn hvað þessi er girnileg. Hún kemur auðvitað úr smiðju Matarlystar á Facebook.
Hráefni
Súkkulaðiís með kakómalti
Þessi er spennandi að prófa. Kannski tilvalinn til að hafa um jólin. Þessi kemur frá vinkonum okkar Eldhússystrum.
Kókosbolluís með Dumle bræðing
Þessi er bara einfaldlega of girnileg. Kókosbolluís er bara eitthvað, eitt og sér, sem hljómar eins og tónlist í mínum eyrum. Dumle...