Uppskriftir
Karamellu-smjörkrem
Smjörkrem eitt og sér finnst mér æðislegt en karamellu-smjörkrem er ekki síðra. Þessi uppskrift kemur frá Eldhússystrum.
Karamellu-smjörkrem
Bakaðu brauð í Air Fryer
Það er hægt að baka dúnmjúkt brauð í Air Fryer. Svakalega mjúkt og gott brauð og svo einfalt að gera það
10 hollar uppskriftir fyrir Air Fryer
Erum við ekki öll að refsa okkur fyrir jólaátið og borða einstaklega hollan og góðan mat þessa dagana? Ef ég tala fyrir...
Stökkar og fljótlegar kartöflur í Air Fryer
Hér er leið til að gera stökkar og dásamlegar kartöflur í Air Fryer. Þær verða tilbúnar á 30 mínútum og eru mjög...
Fáðu stökkt beikon í Air Fryer
Það er svo gott að borða stökkt beikon og það er frábært að gera beikon í Air Fryer því það er ÖRLÍTIÐ...
Hvernig á að þrífa Airfryer?
Það er nauðsynlegt að kunna að þrífa Airfryer-inn reglulega svo hann fari nú ekki að lykt og vera ógeðslegur. Hér eru þjóðráð...
Stökkar franskar í Airfryer
Fenguð þið Airfryer í jólagjöf? Heyrst hefur á götunni að þessi maskína hafi verið jólagjöf ársins þetta árið. Við munum birta svolítið...
Brún Lagterta
Þessi lagterta tekur lagtertur upp á næsta stig. Það er bara þannig. Hún kemur auðvitað frá Ragnheiði á Matarlyst.
Tómatsúpa með basil pestó og djúpsteiktum mozzarella
Þessi uppskrift fær mann til að slefa. Hún kemur auðvitað frá Ragnheiði sem er með síðuna Matarlyst á Facebook.