Fréttirnar
Arnold Schwarzenegger mælir með bólusetningu
Það kemur eiginlega á óvart að nálin komist í gegnum skinnið á Hr. Terminator. En það fer ekkert á milli mála að...
Kona kastar sér niður 12 hæðir með barn sitt í fanginu
Það átti stað hræðilegt atvik um helgina í New York borg. Lögreglan í borginni fékk símtal þar sem tilkynnt var að kona...
Elísabet læknir handtekin og kærastinn tekur það upp
Trausti Eysteinsson vinur og kærasti Elísabetar Guðmundsdóttur læknis sem mikið hefur verið milli tannanna á fólki, tók þetta myndband upp á dögunum....
Gróf göng heim til ástkonunnar
Giftur maður í Mexíkó, Antonio, þurfti heldur betur að útskýra aðstæðurnar sem hann kom sér í á dögunum. Hann var staðinn að...
Jólamatur fyrir eldri borgara
Lesandi okkar vakti athygli okkar á þessu í gær, aðfangadag. Aðstandandi lesanda er eldri borgari á höfuðborgarsvæðinu. Hún vill ekki láta nafns...
Only Fans- stjarna látin eftir fegrunaraðgerð
Hin Mexíkóska Kim Kardashian, Joselyn Cano, lést aðeins 29 ára gömul. Hún bjó í Kaliforníu en fór til Kólumbíu til að gangast...
Rekinn úr skóla fyrir að kýla skólastjórann
Annþór Kristján Karlsson kom í podcastið með Sölva Tryggva a dögunum. Annþór er sa eini sem ber þetta nafn hér á landi...
Gunnari bjargað úr gini krókódíls
Þetta ótrúlega myndband náðist af Richard Wilbanks er hann bjargaði hundinum sínum, Gunnari, frá krókódíl sem hafði náð að bíta hann og...
Gekk 418 km eftir rifrildi við konuna
Ítalskur maður tók þá ákvörðun að taka göngutúr til að kæla sig niður eftir rifrildi við eiginkonuna, eins og margir gera eflaust....
„Hvað hef ég gert til að eiga þetta skilið?“
Kona nokkur deildi þessari fallegu frásögn á Facebook í dag og okkur fannst allir þurfa að sjá þetta. Við viljum líka hvetja...