Fréttirnar

Fréttirnar

Lisa Marie Presley er látin

Lisa Marie Presley, söngkona og eina dóttir Elvis og Priscillu Presley, er látin. Hún var 54 ára. Presley var flutt á sjúkrahús...

Bónus lofar að endurgera þessa klassísku auglýsingu ef nást 10.000 “like”

Það eru eflaust margir sem muna eftir þessari Bónus auglýsingu frá árinu 1998. Það má kannski deila um hvort að hún eldist...

Ung úkraínsk kona leyniskytta í stríðinu við Rússa

Þetta ömurlega stríð ætlar víst engan endi að taka, eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu þann 24. febrúar 2022. Hryllingurinn og...

Klámstjarna segist hafa farið 37 sinnum í sturtu á seinasta ári

Klámstjarnan Aella er með um 100.000 dollara á mánuði fyrir vinnu sína í klámiðnaðinum. Hún hóf ferill sinn þegar hún var 18...

Brotist inní Bónus Smáratorgi – Trölli liggur undir grun

Það var uppi fótur og fit í Bónus við Smáratorg um helgina þegar í ljós kom að jólatréð í versluninni var horfið....

Kvenkyns snákar eru með sníp – Meira að segja fleiri en einn

Karlkyns snákar hafa ekki bara einn getnaðarlim heldur tvo, en það var staðfest síðan um 1800. Það var samt ekki fyrr en...

Viltu vinna tvö gjafabréf fyrir tvo hjá Hótel Djúpavík

Hún.is og Hótel Djúpavík ætla að gefa einum heppnum lesanda Hún.is tvö gjafabréf hjá Hótel Djúpavík. Gjafabréfið gildir fyrir tvo í eina...

Ómetanleg listaverk og munir fundust í íbúð í París sem hafði verið yfirgefin síðan...

Madame de Florian, sem þá var 23 ára gömul, hlýtur að hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með að þurfa að yfirgefa íbúð...

Bandaríska leikkonan Kirstie Alley er látin

Bandaríska leikkonan Kirstie Alley er látin 71 árs að aldri eftir stutta baráttu við krabbamein. Leikkonan lést í faðmi nánustu fjölskyldu sinnar...

Þetta getur gerst ef þú notar kókaín

Kelly og eiginmaður hennar áttu í miklum fíknivanda að stríða. Árið 2015 lenti maðurinn hennar í veikindum sem varð til þess að...

Sjúkraflutningamaður reyndi að bjarga lífi sem kom svo í ljós að var dóttir hennar

Jayme Erickson lenti í því óhugsandi atviki að koma að slæmu bílslysi þar sem hún barðist við að bjarga ungri stúlku í...

Brotnaði niður þegar hún var spurð um gagnrýni landliðskvennanna

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ er stödd í Katar þessa dagana að fylgjast með Heimsmeistarakeppni karla í Knattspyrnu. Í viðtali við Rúv var...

Skotið á bíl Denise Richards

Leikonan Denise Richards varð fyrir hræðilegri og hættulegri lífsreynslu síðastliðinn á mánudagi þegar skotið var úr byssa á bíl hennar. Denise var...

Reyndu að smygla fíkniefnum í hárlengingum sínum

Yfirvöld í Kólumbíu segjast hafa komið í veg fyrir tilraun tveggja kvenna í Kólumbíu til að smygla fíkniefnum. Sagt er frá því...

Maðurinn sem drap Osama bin Laden hefur eina eftirsjá

Maðurinn sem ber ábyrgð á því að myrða bin Laden hefur bara eina eftirsjá. Árið 2011 var fyrrverandi leiðtogi al-Qaeda myrtur í...

Transkona sett í karlafangelsi

Transkonan og áhrifavaldurinn Nikita Dragun (26) hefur verið handtekin og sett í fangelsi fyrir karla. Nikita er förðunarfræðingur og áhrifavaldur og er...

Lime-safi kom upp um sársaukafullan sjúkdóm Kolbrúnar Eddu

Áhugavert viðtal við Kolbrúnu Eddu Jensen Björnsdóttur, 21 árs, birtist á vefnum Sunnlenska.is í dag. Þar segir Edda, eins og hún er...

Var beitt alvarlegu ofbeldi í sambandi með lögreglumanni

Unnur Edda er 33 ára, tveggja barna móðir og unnusta af Snæfellsnesi. Hún á langa áfallasögu, allt frá barnæsku en hún ólst...

Shesaid opnar á Íslandi!

Konur íslenskrar tónlistarmenningar kynna með stolti opnun á hinu þekkta Shesaid.so samfélagi, nú fyrst á Íslandi. Opnunarpartý verður haldið á Iceland Airwaves...

17 ára pilturinn sem sló heimsmet með því að vaka í 11 daga –...

Met sem ungur maður sló, þegar hann svaf ekki í 264 klukkustundir, átti eftir að draga dilk á eftir sér um ókomin...

Veistu hvað gerist þegar þú klikkar á „Ég er ekki vélmenni“……kemur óþægilega á óvart

Það hefur verið í umræðunni að undanförna hvað„I am not a robot“ eða „Ég er ekki vélmenni“ gerir í raun og...

Augað á Katy Perry límdist fast saman á miðjum tónleikum

Hún er venjulega með allt sitt á hreinu, heillar aðdáendur með glæsilegum hreyfingum sínum og töfrandi söng. En aðdáendur Katy Perry voru...

Dóttir Jamie Lee Curtis kemur fram opinberlega í fyrsta skipti sem transkona

Þrátt fyrir heimurinn sé orðinn miklu opnari og skilningsríkari getur verið gríðarlega erfitt fyrir fólk að koma útúr skápnum opinberlega. Að koma...

“Ég er ekki lengur með þráhyggju yfir þyngd minni.”

Lykillinn að hamingju er meðal annars að hætta að bera okkur saman við aðra og elska líkama okkar og þá eiginleika sem...

Gaf barni annarar konu brjóst

Salma Hayek hefur opnað sig um þá átakanlegu reynslu þar sem hún ákvað að gefa barni annarar konu brjóst. Sem partur...

Uppskriftir

Dúnmjúkt glútenlaust brauð

Þar sem mér hefur nánast tekist að sannfæra alla fjölskylduna um það að...

Ostasalat sem aldrei klikkar

Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir er ég einstaklega hrifin af því að hafa hlutina einfalda, líka þegar bjóða skal til veislu. Það er...

Grillaður hungangskjúklingur með rauðlauk og plómum – Uppskrift

Grillaðar kjúklingabringur, marineraðar í hunangi og balsam ediki, með rauðlauk og plómum sem er hið besta meðlæti! Algjört hunang! Með kjúklingnum er gott aða bera...