Andleg heilsa

Andleg heilsa

Þjáist enn af fæðingarþunglyndi ári eftir fæðingu

Leikkona Mena Suvari (43) sem gerði garðinn frægan í kvikmyndinni American beauty, hefur sagt frá því að hún sé að takast...

Meðvirkni og kvíði haldast í hendur

Þegar þú býrð á heimili þar sem er mikið um átök og óútreiknanlegar eða óreiðukenndar aðstæður, skal engan undra þó þú sért...

12 merki um að manneskja beiti andlegu ofbeldi – Án þess að átta sig...

Hvernig veit hvort manneskja sé að beita þig andlegu ofbeldi? Ein vísbending er að það sé erfitt að vera í kringum manneskjuna....

12 ráð fyrir maka sjúklings

Hjartalíf bíður uppá svo vandaðar og fræðandi greinar um heilsuna. Við fengum leyfi til að birta reglulega greinar frá þeim. Hér er...

Bólguvaldandi mataræði og þunglyndi hjá konum

Við fengum þessa áhugaverðu grein lánaða hjá Hjartalíf.is. Mælum endregið með að kíkja þar inn.

Dulinn aðdragandi að hjartaáfalli og einkennin sem við hlustum ekki á

Björn Ófeigson ritstjóri vefsíðunar Hjartalíf.is gaf okkur á Hún.is leyfi til þess að birta þessa mikilvægu grein um hvernig þú átt að...

Tengsl milli Alzheimer og þess að bora í nefið

Í sláandi niðurstöðum nýrrar rannsóknar kom í ljós að tengsl virðast vera á milli þess að bora mikið í nefið og Alzheimer...

Pósan skiptir öllu máli – Frábær fyrirmynd þessi stelpa

Við erum svo ánægðar með þessa stelpu. Hún hefur verið að taka svona myndir af sér til að sýna að stundum skiptir...

Fyrstu einkenni Alzheimer

Fyrstu einkenni Alzheimer sjúkdómsins geta verið einstaklingsbundin en algengustu eru: Skert skammtímaminni Muna t.d. ekki...

„Ég vildi ég hefði vitað fyrir 25 ára“ – 30 atriði

Tik tok stjarnan Danielle Walters deildi því á rásinni sinni hvað hún vildi að hún hefði vitað fyrir 25 ára aldurinn.

7 staðreyndir um kulnun sem þú verður að vita

Kulnun er orð sem flestir hafa heyrt um á seinustu misserum. Mayo Clinic kallar þetta „vinnutengt vandamál“ þar sem líkamleg og andleg...

Áhrif orkudrykkja á líkamann

Hvað eru orkudrykkir?Undir orkudrykki flokkast flestir þeir drykkir sem innihalda mikið magn koffíns, ásamt því að í flestum þeirra má einnig finna...

Ert þú kynlífsfíkill?

Kynlífsfíkn er eitthvað sem lýsa má sem áráttukenndri kynlífsiðkun þrátt fyrir neikvæðar afleiðingar. Þar að auki er þessi hegðun miklu frekar tilfinningalega...

Hvað segja stórstjörnur með kvíða?

Öll höfum við fundið fyrir kvíða. Kvíði er eðlileg tilfinning sem allir finna fyrir við ákveðnar aðstæður. Kvíðaröskun er eitthvað sem margir...

„Vælubíll“ fyrir uppgefna foreldra

Sérhvert nýtt foreldri býst við því að geta átt svefnlausar nætur og að barnið muni gráta. Það er bara partur af þessu...

Svefnráð fyrir ADHD

Heilsutorg er síða sem fjallar um allt milli himins og jarðar tengt heilsunni. Þessi grein er frá þeim og er birt með...

Við hverju er að búast eftir fimmtugt?

Heilinn Þegar komið er yfir fimmtugt verður heilastarfsemi þín virkari en þegar þú varst 25 ára. Það getur þó...

Geðhvarfasýki kvenna – Einkenni og ráð

Líffræði og kyn geta haft áhrif á hvernig manneskja upplifir geðhvarfasýki. Margt fólk er ranglega greint vegna þess að einkenni geðsjúkdómsins, þunglyndislotur...

Fimm frábær ráð til að næla sér í betri svefn

Á síðunni Heilsutorg.is kennir ýmissa grasa. Þar eru skrifaðar greinar sem fjalla um heilsuna og mataræði og fengum við góðfúslegt leyfi til...

11 áskoranir sem fólk með kvíða þarf að takast á við

Ef þú ert að takast á við einhverskonar kvíða, geturðu líklega tengt við flest þessara atriða hér að neðan.

14 merki um að þú ættir að hætta í sambandinu þínu

Hér að neðan er listi yfir „rauð flögg“ sem gefa til kynna að þú gætir þurft að slíta ástarsambandinu þínu. Það er...

11 stjörnur sem eru með kvíðaröskun

Um 3,6% jarðarbúa þjást af kvíðaröskunum samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, og fræga fólkið er ekki undanskilið þessum fjölda. Kvíði er meira að segja nokkuð...

Hversu mikinn svefn þurfum við?

Svefn er okkur öllum mikilvægur, en að jafnaði eyðir meðalmaðurinn um 1/3 af ævi sinni í svefn. Þessi mikli tími sem fer...

8 ráð til að efla varnir líkamans

Erum við ekki flest á þeim buxunum að vilja vera hraust og sterk? Sérstaklega eftir tímabil eins og seinustu tvö árin. Það...

20 einkenni ADHD hjá ungum stúlkum

Athyglisbrestur með ofvirkni eða ADHD, hefur verið lengi greint í fjölda stráka/karlmanna, en eftir því sem skilningur á ADHD eykst greinast fleiri...

Uppskriftir

Kjúklingaspjót með appelsínum

Þegar sumarið er komið þá myndi Lólý helst vilja grilla allan mat, sama í hvaða formi hann er. En henni finnst alltaf svolítið skemmtilegt...

Súpubrauð frá Röggu

Þessi dásamlega uppskrift kemur frá henni Röggu mágkonu og er að finna í góðgerðarverkefninu Rögguréttir 2 Eldað af ást.

Súkkulaðibitakökur

Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum.