Andleg heilsa
14 merki um að þú ættir að hætta í sambandinu þínu
Hér að neðan er listi yfir „rauð flögg“ sem gefa til kynna að þú gætir þurft að slíta ástarsambandinu þínu. Það er...
11 stjörnur sem eru með kvíðaröskun
Um 3,6% jarðarbúa þjást af kvíðaröskunum samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, og fræga fólkið er ekki undanskilið þessum fjölda. Kvíði er meira að segja nokkuð...
Hversu mikinn svefn þurfum við?
Svefn er okkur öllum mikilvægur, en að jafnaði eyðir meðalmaðurinn um 1/3 af ævi sinni í svefn. Þessi mikli tími sem fer...
8 ráð til að efla varnir líkamans
Erum við ekki flest á þeim buxunum að vilja vera hraust og sterk? Sérstaklega eftir tímabil eins og seinustu tvö árin. Það...
20 einkenni ADHD hjá ungum stúlkum
Athyglisbrestur með ofvirkni eða ADHD, hefur verið lengi greint í fjölda stráka/karlmanna, en eftir því sem skilningur á ADHD eykst greinast fleiri...
Fólk sem prjónar og heklar er hamingjusamara
Það hefur verið sannað, með ákveðinni rannsókn að þeir sem föndra og skapa eitthvað með höndunum er hamingjusamara, rólegra og hefur meira...
5 ráð til að ná betri djúpsvefni
Djúpsvefn er nauðsynlegur fyrir líkamann þinn. Ef þú færð ekki nóg af djúpsvefni muntu finna áhrifin af því mjög fljótt.
Þekkir þú einhvern með athyglisbrest? Þú þarft að vita þessi 14 atriði
Það eru margar fínar greinar inni á Heilsutorg.is sem fjalla um heilsutengd málefni. Hér er ein slík:
Það...
„Ég er betri mamma af því ég er á lyfjum“
Við lásum þessa grein inni á YourTango og ákváðum að snara henni yfir á okkar ylhýra tungumál.
19 hlutir til að gera í einangrun
Það getur verið afskaplega yfirþyrmandi að þurfa að vera í einangrun og vita ekkert hvað maður getur haft fyrir stafni. Fólk upplifir...