Kidda Svarfdal

Kidda Svarfdal

Söngur er góður fyrir líkama og sál – Tónleikar í Hörpu

Ég er í kór. Já það vita það alls ekki allir en að mæta á kóræfingar einu sinni í viku og að...

„Skrípanöfnum fer fjölgandi“ – Afbökuð óhræsis ónefni

Hér á árum áður var ekki verið að skafa af því og fáum var hlíft við gagnrýni. Í tölublaði Almanaks hins íslenska...

Á mannamáli – Johnny Depp vs Amber Heard

Það kom úrskurður frá kviðdómi 1. júní, í máli Johnny Depp vs. Amber Heard, þar sem Johnny Depp hafði betur og voru...

Æðislegt úr með allt til alls

Ég eignaðist mitt fyrsta snjallúr fyrir um 5 árum síðan þegar ég keypti mér Samsung Galaxy Gear Fit. Það var bleikt...

Gullfallegur samlokusími – Samsung Flip

Nýjasta ástin í lífi mínu, Samsung Flip síminn minn, er kominn á markað. Ég var auðvitað fljót að ná mér í hann...

Strákar á öllum aldri! Þetta er fyrir ykkur!

Í ljósi umræðu seinustu mánaða er eitt sem hefur brunnið á mér. Þetta er bara litlar en óskaplega þarfar upplýsingar sem gott...

Aftur á spítalann í aðra aðgerð

Ég sagði ykkur frá því í pistli mínum í febrúar að ég fékk heilablæðingu í janúar. Þetta var erfið reynsla og þegar...

Vöðvabólgan var heilablæðing

Oft dettur mér í hug, þegar ég er í góðra vina hópi eða með fjölskyldunni, hvað við erum heppin. Heppin að vera...

Undir stjörnubjörtum himni

Við höfum öll þurft að takast á við tíma sem við höfum ekki upplifað áður undanfarna mánuði. Fyrir marga hefur þetta verið...

Glútenið og skjaldkirtillinn

Fyrir nokkrum árum (um það bil 5-6 árum) var ég greind með vanvirkan skjaldkirtil. Ég veit ekki hvenær þetta hefur byrjað en...

Haustkvíðinn

Ég hef áður sagt ykkur frá æsku minni á Djúpavík á Ströndum. Eftir því sem ég eldist verður mér það alltaf meira...

„Vertu sterkur!“ segja þeir

Það hefur farið víða myndbandið sem kom út á dögunum um að vera dama. Margir hafa farið í mikla vörn fyrir hönd...

Landsbyggðahrokinn – Stormviðvörun

Ég er alin upp úti á landi, í einni afskekktustu sveit landsins. Ég fór á litlum bát, þessum á myndinni hér fyrir...

Glæsileg stofa í hjarta Kórahverfisins

Ég fór í klippingu og litun fyrir skemmstu og fór í fyrsta sinn á M Hárstofu sem er í Kórahverfinu í Kópavogi....

Þegar myndavélin skiptir máli

Ég man enn eftir fyrsta símanum mínum. Ericsson sími sem var með litlu loftneti og hægt að skipta um, það sem kallað var „frontur“....

Hvernig er best að frysta berin?

Það eru margir að tína ber þessa dagana, þrátt fyrir að sagt hafi verið frá því í fréttum að lítið væri  um ber þetta...

Viltu eignast sjálfvirka ryksugu sem skúrar líka?

Ég viðurkenni það að ég er með örlitla hreingerningaráráttu. Ég elska að hafa hreint í kringum mig og horfa yfir gólfið heima hjá mér...

Eitt af mínum áhugamálum eru snjósleðar!

Þegar ég var að alast upp í Djúpavík var eina leiðin til að mennta sig, að fara í heimavistarskóla sem er aðeins norðar. Fyrstu...

Svona lítur 10 í útvíkkun út!

Við vitum það, sem höfum gengið með barn, að það er svakalega sársaukafullt. Ef þú ert ein af fáum konum sem fann ekki fyrir...

Hlustaðu frítt í 30 daga!

Ég hef lesið endalaust margar bækur um ævina. Það var alltaf mikil spenna að fá Bókatíðindi inn á heimilið okkar í Djúpavík fyrir jólin...

Kósýteppi prjónað án prjóna

Ég skrifaði grein um þessi sjúklega fallegu teppi fyrir nokkrum árum. Ég varð strax alveg heilluð og tékkaði hvort ég gæti fundið svona garn,...

Jafnrétti, óháð kyni?

Það er svo margt búið að fara í gegnum huga minn seinustu sólarhringa. Ég fann mig knúna til að koma því loksins niður á...

Sumt fær maður ekki að vita

Ég held að ég hafi verið barn sem spurði mikið. Ég man oft eftir því að hafa farið til mömmu og spurt hana út...

Passa upp á þau mikilvægustu

Min allra versta martröð er að vera í útlöndum með börnin mín, vera stödd inni á stóru safni eða verslunarmiðstöð, og ég sný mér...

Gekk í 24 klst í gegnum eyðimörkina með börnin sín

UN Women hefur neyðarsöfnun fyrir konur í Zaatari flóttamannabúðunum. „Já, ég man daginn sem ég ákvað að flýja. Dagurinn var mjög erfiður. Maðurinn minn dó...

Uppskriftir

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...

Svína purusteik

Það getur verið trix að elda purusteik rétt. Hér er ein frábær uppskrift frá Gott í matinn. Uppskrift fyrir...