Kidda Svarfdal
Vöðvabólgan var heilablæðing
Oft dettur mér í hug, þegar ég er í góðra vina hópi eða með fjölskyldunni, hvað við erum heppin. Heppin að vera...
Undir stjörnubjörtum himni
Við höfum öll þurft að takast á við tíma sem við höfum ekki upplifað áður undanfarna mánuði. Fyrir marga hefur þetta verið...
Glútenið og skjaldkirtillinn
Fyrir nokkrum árum (um það bil 5-6 árum) var ég greind með vanvirkan skjaldkirtil. Ég veit ekki hvenær þetta hefur byrjað en...
Haustkvíðinn
Ég hef áður sagt ykkur frá æsku minni á Djúpavík á Ströndum. Eftir því sem ég eldist verður mér það alltaf meira...
„Vertu sterkur!“ segja þeir
Það hefur farið víða myndbandið sem kom út á dögunum um að vera dama. Margir hafa farið í mikla vörn fyrir hönd...
Landsbyggðahrokinn – Stormviðvörun
Ég er alin upp úti á landi, í einni afskekktustu sveit landsins. Ég fór á litlum bát, þessum á myndinni hér fyrir...
Glæsileg stofa í hjarta Kórahverfisins
Ég fór í klippingu og litun fyrir skemmstu og fór í fyrsta sinn á M Hárstofu sem er í Kórahverfinu í Kópavogi....
Þegar myndavélin skiptir máli
Ég man enn eftir fyrsta símanum mínum. Ericsson sími sem var með litlu loftneti og hægt að skipta um, það sem kallað var „frontur“....
Hvernig er best að frysta berin?
Það eru margir að tína ber þessa dagana, þrátt fyrir að sagt hafi verið frá því í fréttum að lítið væri um ber þetta...
Viltu eignast sjálfvirka ryksugu sem skúrar líka?
Ég viðurkenni það að ég er með örlitla hreingerningaráráttu. Ég elska að hafa hreint í kringum mig og horfa yfir gólfið heima hjá mér...