Stjörnumerkin: Hvað myndir þú aldrei gera? – Vatnsberinn

Það eru hlutir í lífinu sem við myndum aldrei gera. Við höfum okkar gildi, trú og persónueinkenni sem ákvarða hvað við sættum okkur við og hvað við sættum okkur ekki við.

Vatnsberinn

20. janúar – 18. febrúar

Vatnsberinn vill alltaf skara framúr. Hann elskar að gera hluti sem hann er góður í og lætur ekkert stoppa sig í því sem hann vill.