Apríl er mánuðurinn þar sem allt fer að lifna við og maður finnur að náttúran er að taka stakkaskiptum. Páskarnir og fermingar eru framundan og fólk hittir fjölskyldur og ættingja og þá er tilvalið að njóta.
Ljónið (23. júlí – 22. ágúst)
Þú verður uppfull/ur af sköpunargleði og metnaði í apríl. Nú er tíminn til að skína í vinnu eða listsköpun. Í ástarmálum getur spennan aukist, sérstaklega ef þú ert í sambandi – vertu opin/n fyrir heiðarlegum samtölum. Fjárhagsmál gætu krafist skipulagningar.