Apríl er mánuðurinn þar sem allt fer að lifna við og maður finnur að náttúran er að taka stakkaskiptum. Páskarnir og fermingar eru framundan og fólk hittir fjölskyldur og ættingja og þá er tilvalið að njóta.
Sporðdrekinn (23. október – 21. nóvember)
Þetta er tími mikilla umbreytinga. Þú gætir þurft að sleppa tökunum á einhverju sem þjónar engum tilgangi hjá þér lengur. Í ástarlífinu er mikilvægt að sýna heiðarleika og forðast leyndarmál.
Heilsan batnar ef þú fylgir góðum venjum.