Stjörnuspá fyrir júlí 2022 – Hrúturinn

Kæri Hrútur, í þessum mánuði gætir þú þurft að velja á milli þess að vera í frábærri vinnu eða vilja að hætta. Þar sem þú hefur heilan mánuð til að samræma þetta tvennt gætirðu gert það með góðum árangri. Þú munt uppgötva það að þú hefur alltaf val. Áskorunin verður hinsvegar að velja rétt. Það er eitthvað í þér sem vill flýja nánast allt, í stað þess að takast á við það.

Ekki gefast upp samt. Farðu í gott frí, ekki taka bara staka frídaga hér og það. Leyfðu þér þetta bara því þú þarft á því að halda.